Fyrir 8 árum

vaknadi ég med verki.  Var ekki viss hvort ad thad vaeri af stressi, eda hvort ad daman vaeri á leidinni.

Stressi?  spyrjid thid ykkur eflaust.  Jú, frumburdurinn var ad byrja í kinder og thetta var fyrsti dagurinn hans.  En thar sem ad klukkan var ekki nema 6 um morguninn ákvad ég ad reyna ad sofa adeins lengur.  Skólinn byrjadi hvort sem er ekki fyrr en klukkan 9.

En verkirnir urdu sterkari og ekki sjens ad sofa neitt thannig ad ég ákvad ad fara í vel heita sturtu ádur en frumburdurinn yrdi vakinn.  Já, hann var viss um ad hann vaeri miklu staerri en deginum ádur, enda hafdi hann bara verid smábarn thá, en núna var hann ordinn skólastrákur.

Vid fórum med hann í skólann.  Ég fylgdi honum inn thar sem ad kennarinn tók á móti honum.  Allt í einu fékk ég thessa svaka verki og skrýtid augnarád frá kennaranum um leid.  Thegar hún sá hvad var í gangi sagdi hún vid Rafa ad drífa sig og koma mér upp á spítala.  Ég sagdist geta bedid adeins, thetta var jú fyrsti skóladagurinn, og ég mátti nú ekki missa af öllu.

Thegar tíminn kom til ad kvedja krakkana, stauladist ég út í bíl og vid fórum upp á spítala.  Útvíkkunin var ekki mikilen ég fékk ekki ad fara heim (var ekki sagt af hverju fyrr en eftir faedinguna)  Og svo var Löööööng bid.  Á hádegi sótti svo Rafa Emanúel í skólann, sem ad kom hlaupandi ad spyrja hvort ad littla systir vaeri faedd.  En nei, vid urdum ad bída adeins lengur.

Loksins, klukkan 23:11 ad íslenskum tíma kom daman í heiminn.  Af hverju segji ég íslenska tímann?  Af thví ad frumburdurinn faeddist líka klukkan 23:11, skemmtileg tilviljun.  En loksins, loksins, var litla stelpan sem ad vid höfdum verid ad bída eftir, komin í heiminn.

Í dag er thessi elska 8 ára.  Hún er sannkalladur gledigjafi, en afar rádrík líka.  Henni finnst gaman ad dansa og teikna, og eins og sannur kvennmadur er hún öll í thví ad fá sér nýja skó og nýjar töskur (samt er mamman ekki svoleidis sko) 

Elsku Elízabeth.  Til hamingju med daginn.  mamma


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Elízabeth, innilega til hamingju međ daginn ţinn.  Ţú hlýtur ađ hafa stćkkađ heilmikiđ í nótt.

Bestu afmćliskveđjur frá afa og ömmu á Íslandi.

Afi (IP-tala skráđ) 21.8.2008 kl. 14:41

2 identicon

Elsku Elísabet, Magga móđa ćtlađi sko ekki ađ gleyma ţessum degi, enda áttir ţú nú ađ fá frćnkuna í afmćlisgjöf. En ţú fékkst hana í fyrirfram afmćlisgjöf samt :)

 Afmćlisknús og kremj frá okkur í Suđurtúninu

Magga móđa (IP-tala skráđ) 21.8.2008 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband