Ekki alveg að vera nógu dugleg

Ég hef verið ansi löt að skrifa inn á þetta blogg.

Við erum að koma okkur fyrir og núna erum við að bíða eftir að Rafa komi, eigum semsagt von á honum á fimmtudaginn í næstu viku.  Auðvitað erum við svaka glöð að fá hann heim til okkar.

Krökkunum líkar MJÖG VEL í skólanum, eru búin að eignast vini og það er tilhlökkun að fara í skólann á hverjum morgni.  Þau eru mikið úti með félögunum, já og mjög dugleg að plata ömmu og afa í sund með sér Wink  Þeim finnst æði að fara í sund.  Elízabeth fer svo í afmæli á sunnudaginn,  Já, fer alveg í tvö afmæli á sunnudagin því að Brynjar Ásgeir á afmæli á föstudaginn og það verður haldið aðeins upp á það á sunnudaginn.

Ég er byrjuð að vinna og líkar bara vel.  Hef reyndar ekki enn verið á morgunvakt, en er viss um að það verði líka gaman.  Maður er mikið í kringum fólk og það henntar mér mjög vel.

Þetta var nú bara smá update frá okkur hérna af frónni.  ÞAr til næst   Elín Hrund


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband