Hér er gubban ríkjandi

Á midvikudagskvöldid byrjadi gamanid.  Emanúel byrjadi ad gubba, stuttu seinna var hann kominn med upp og nidur og var med mjög mikla verki í maganum.  Loksins thegat hann nádi ad sofna byrjadi Elízabeth.  ´Baedi grétu börnin af verkjum og mömmunni stód nú ekki á sama. 

 Eldsnemma um morguninn thegar laeknavaktin byrjadi (fyrir klukkan 7) brunadi ég med thau upp á spítala thar sem ad thau fóru í eina alsherjar skodun.  Thetta var víst ekki aelupest, heldur matareytrun.  Thannig ad thau eru baedi komin á lyf og lídur betur í dag.  

Tengdó hringdi svo í mig í gaermorgun (thad var ennthá fyrir hádegi) og spurdi hvernig krökkunum lidi.  Ég sagdi henni eins og var.  Haldid ekki ad konan var líka veik, thannig ad ég fór og sótti hana og fór med upp á spítala thví ad ég var viss um ad hún vaeri líka med matareytrun thví ad krakkarnir höfdu verid hjá  henni á midvikudeginum.  Thau fóru med langafa sinn upp í sveit sem hann býr.  En jú, konan var semsagt líka med matareytrun og thá byrjadi spurningaflódid hvad og hvar thau höfdu bordad, ég hafdi ekki getad svarad thví fyrr um morguninn .

En öllum lídur betur núna.  Svo fór ég ad hjálpa Nancy adeins, hún fékk húsid sitt afhennt á thridjudaginn og er ekkert smá ánaegd.  Já, ég er nú bara ánaegd med henni.

Thrátt fyrir ad mikid var ad gera hjá mér í gaer, nádi ég ad plasta (setja plast) utan um stílabaekurnar hennar Elízubethar og merkja alla liti og blýanta og svoleidis.  Vantar bara Emanúels dót, en hann faer ekki ad vita hvad á ad kaupa fyrr en hann er byrjadur í skólanum.  Ég er samt búin ad kaupa stílabaekurnar og allt thad sem ad ég veit ad hann kemur til med ad nota.  Vona bara ad thad vanti ekki mikid upp á.

Jaeja, thetta verdur ekki lengra í bili.  Elín


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úffff ég hélt ég vćri međ matareitrun í síđustu viku, en ţađ er gubbuflensa ađ ganga hérna heima :S

Vonandi ađ ţau fari ađ hressast krílin, knúsađu ţau frá ömmusystir.

Magga móđa (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 19:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 557

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband