25.9.2008 | 11:01
Ekki alveg að vera nógu dugleg
Ég hef verið ansi löt að skrifa inn á þetta blogg.
Við erum að koma okkur fyrir og núna erum við að bíða eftir að Rafa komi, eigum semsagt von á honum á fimmtudaginn í næstu viku. Auðvitað erum við svaka glöð að fá hann heim til okkar.
Krökkunum líkar MJÖG VEL í skólanum, eru búin að eignast vini og það er tilhlökkun að fara í skólann á hverjum morgni. Þau eru mikið úti með félögunum, já og mjög dugleg að plata ömmu og afa í sund með sér Þeim finnst æði að fara í sund. Elízabeth fer svo í afmæli á sunnudaginn, Já, fer alveg í tvö afmæli á sunnudagin því að Brynjar Ásgeir á afmæli á föstudaginn og það verður haldið aðeins upp á það á sunnudaginn.
Ég er byrjuð að vinna og líkar bara vel. Hef reyndar ekki enn verið á morgunvakt, en er viss um að það verði líka gaman. Maður er mikið í kringum fólk og það henntar mér mjög vel.
Þetta var nú bara smá update frá okkur hérna af frónni. ÞAr til næst Elín Hrund
Um bloggið
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.