Er komin.

Já, við erum komin.  Krakkarnir byrja í Álftanesskóla í næstu viku, vorum að vona að þau gætu byrjað fyrr, en þau þurfa að fara í einhverja alsherjar læknisskodun og fengu ekki tíma fyrr en 15 sept.  Kannski að þau byrji á þjóðhátiíðardag Mexíkó, þann 16 september.

Rafa hringir daglega í okkur, eda vid í hann.  Skype er ein besta uppfining allra tíma held ég nú bara.  En hann kemur 2 október.  Þad verdur voda fínt ad fá hann líka.

Á laugardaginn fór ég í eitt fallegasta brúðkaup sem ad ég hef verid vidsödd.  Sigurjón bródir og Magga, sem ad er núna formlega orðin mágkona mín giftu sig LOKSINSWink  Reyndar var littla daman skírd í leidinni og fékk hú það fallega nafn Matthildur Sara.  Það fer henni ósköp vel enda yndisleg dama þar á ferð.  Magga og Sigurjón eru reyndar það heppin að eiga tvö eintök af vel heppnuðum börnum, enda vel heppnaðir foreldrar á ferð.

Svo er ég nú líka búin að vera inni á gafli hjá henni Möggu móðursystur og ponsunni hennar.  Það er ekkert smá gaman að fá að pota aðeins og skoða þessi kríli.  Sérstaklega þar sem að ég er hætt.  Elízabeth fílar sig vel í mömmuleiknum og hafði orð á því að kannski þyrfti pabbi hennar ekki að koma með dúkkuna sem að hún gleymdi, hún á nefninlea tvær litlar frænkur sem að hún getur fengið að passa aðeins.

Þetta verður nú ekki lengra í bili.  Kveðjur Elín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkomin heim!

kveðjur að norðan.

Sigga Magga frænka (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 12:11

2 identicon

Já og til hamingju með litla bróður og frænkurnar tvær.

Sigga aftur (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband