Ad pakka UPP

Já, ég er semsagt byrjud ad forda hlutum á haerri stadi og koma sumu fyrir í vatnsheldum kössum.  Thetta er nú ekki beint skemmtilegt, en allur er varinn gódur.  Hér er allt á idi, semsagt mikil hreyfing.  Fullt af hermönnum ad reyna ad koma í veg fyrir stórflód.  Fylla einhverja sekki af sandi og setja vid árbakkann.  Thad dugir nú ekki lengi.

Nú tharf madur ad fara svaka hring til ad fara til Irapuato thar sem ad vegurinn er kominn undir vatn, var thad reyndar ekki í gaer, ja bara smá hluti af honum allavega thegar vid fórum til Irapuato. (fórum ad kaupa stóra plastkassa) En hótelid sem ad er vid veginn var komid á kaf og var verid ad reyna ad bjarga thví sem ad bjargad var.  En núna er semsagt vegurinn lokadur, nema fyrir bátafólkWink

Minningarnar um flódin fyrir nokkrum árum, eru nú ekkert skemmtilegar, thar sem ad nedri haedin hjá okkur fór undir vatn (rúmlega 50 cm)  Thad versta er ad thetta er ekki svona hreynt og taert vatn, heldur drulluskítugt og illa lyktandi ógedisvatn.  En thar sem ad vid búum á ödrum stad núna, vonast ég til thess ad vatnid komist ekki hingad, en eins og ég sagdi til ad byrja med.  Allur er varinn gódur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband