25.8.2008 | 17:02
Rútínan er erfid
Já thessi nýja rútína aetlar ad reynast mér frekar erfid, mér finnst ég ekki hafa tíma í neitt. Á lappir klukkan 6, daman vakin hálftíma sídar. Morgunmatur og svo tharf madur ad greida henni (hérna verda thau ad vera voda vel greidd med geli og allt) Klukkan 20 mín yfir 7 keyri ég hana svo í skólann. Emanúel er sofandi thegar ég fer, hann hefur reyndar vaknad einu sinni og komid med.
Svo tharf ég ad setja í vél og annad sem ad ég er ad sýslast vid. Ekki seinna en 11 byrja ég ad undirbúa hádeigismatinn thví ad klukkan 12 legg ég af stad ad saekja Elízubeth. Hún er búin í skólanum milli hálf eitt og eitt. Thá er Emanúel reyndar búinn ad borda hádeigismat. Elízabeth bordar á medan Emanúel skiptir um föt thví ad hann maetir svo klukkan 20 mín í tvö. Ég labba med honum í skólann (já, hann faer ekki ad fara einn, thad hefur verid mikid um ad börnum sé raent thegar thau eru ein á leidinni í skólann svo ad forelrum var vinsamlegast bennt á ad fylgja theim um sinn) Svo komum vid heim og Elízabeth byrjar á heimavinnunni. Thá er ég bara eitthvad ad sýrslast, svo thegar hún er búin er farid í ballett. Hann er búinn kl hálf sjö. Komum heim um sjö, reyni thá ad setjast adeins nidur og slappa af og klukkan rúmlega 8 fer ég og saekji strákinn í skólann, hann er búin kl hálf níu, og thá er ordid mjög dimmt.
Mér finnst dagurinn einhvernveiginn ekki nýtast neitt. En jaeja, tharf ad fara ad saekja dömuna í skólann svo ad ekki verdur thetta lengra ad sinni.
Kvedja Elín upptekna
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.