Skólinn alveg ad fara ad byrja

Ég fór í morgun med Elízubeth í skólann, ad innrita hana og ad hitta nýja kennarann.  Finnst thad hálf leidinlegt thví ad fyrir mér maetti sumarfríid vera miklu lengra, ekki nema 6 vikur.  Horfi til baka til aeskuáranna, sumarfríid mitt var sko miklu lengra.

Skólinn byrjar svo samkvaemt stundarskrá á mánudaginn 18 ágúst.  Eini gallinn er ad Emanúel verdur eftir hádegi, vid eigum víst heima of nálaegt skólanum til ad hann fengi pláss fyrir hádegi.  En á fimmtudaginn á ég ad maeta aftur (fór í gaer) thví ad skólastjórinn lofadi mér plássi á morgnanna.  Einhvernveginn á ég erfitt med ad hugsa til thess ad "barnid" verdi í skólanum frá 14 til 21. 

Í gaer upplifdi ég sko bíómyndarstemmingu.  Vid höfdum verid í heimsókn hjá bródir hans Rafa og vorum á heimleid, rétt ad keyra úr innkeyrslunni thegar bíll keyrir alveg á miljón (ja kannski ekki alveg svo hratt, en samt vel yfir hundradid) og á eftir komu átta, já thid lásud rétt, átta lögreglu pallbílar fíkniefnalögreglunnar.  Löggurnar sem ad stódu aftaná voru med hrískotabyssur og svoru ad skjóta á bílinn, med sírenurnar á fullu og svo var einn med svona kalltaeki sem ad fólki og bílstjórum annara bíla var vinsamlegast bennt á ad keyra út í kannt og stoppa.  Thessi eltingaleikur stoppadi svo rétt hjá húsi tengdamömmu.  Thetta var semsagt drug-bust.  Ég hafdi bara aldrey upplifad thetta og thetta er enn ein upplifunin sem ad ég get skrá í aefisöguna (thetta med aefisöguna er bara djók)  En ég held ad ekki allir Íslendingar hafi ordid vitni af mordi, thurft ad flytja allar eigur sínar upp á adra haed thví ad sú fyrsta er á kafi, semsagt flód, eda ad koma heim til sín og thad er búid ad taka eina alsherjar tiltekt í húsinu, öllu stolid, meira ad segja rúmfötunum.  Já, ég gaeti talid upp fleyri hluti en laet thetta gott.

Vid aetludum ad selja bílinn, en thau sem ad aetludu ad kaupa hann eiga ekki pening fyrr en í lok september byrjun nóvember, svo ad ekkert verdur úr thví Frown  Ég sem ad var ordin svo spennt.

Jaeja, hef thetta nú ekki lengra í bili.  Elín spennuvargur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband