15.7.2008 | 23:14
Alltaf pláss fyrir monnt.
Thad er nú ekkert vodalega langt sídan (ad mér finnst) ad ég var ad monnta mig yfir thví ad allar Möggurnar í fjölskyldunni vaeru óléttar. Núna eru tvaer theirra ordnar lérrari, sumsagt, ekki óllettar lengur.
Í dag áttu Sigurjón bródir og Magga unnustan hanns, theirra annad barn. Lítil dama. Hún á stórann bródir, Brynjar Ásgeir, sem ad verdur 4 ára í september. Til hamingju med dótturina.
Thann 6 júlí, átti Davíd Halldór fraendi minn, og Magga konan hanns, lítinn dreng. Sá myndalegi snádi fékk nafnid Kristján Thórarinn, og er thví alnafni afa síns í föduraett. Hrefna og Kiddi, til hamingju med ömmu og afa titilinn.
Svo tharf ég bara ad halda áfram ad bída eftir barni thridju Möggunar, Möggu módursystur og Hrannars mannsins hennar. Sú dama aetlar ekki ad koma fyrr en um 20 ágúst (thó svo ad Elízabeth sé nú búin ad pannta hana í afmaelisgjöf thann 21 )
Jaeja, ekki meira monnt í bili.
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Getur haldiđ áfram ađ monta ţig :)
Ţriđja möggubarniđ mćtti í heiminn í gćr, 5 vikum rúmlega fyrir tímann! Fćddist nánast upp á mínútu sólahring eftir síđasta möggubarni, í sama rúmi og sama herbergi. Sniđugar frćnkur.
Hún var tćpar 11 merkur og er furđu sprćk, reyndar á vökudeildinni ennţá.
Knús
Magga stelpumamma!!
magga móđa (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 10:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.