Komin heim

Jaeja, núna erum vid komin heim eftir MJÖG skemmtilega ferd. Hérna kemur ferdasagan.

Vid flugum fyrst til Tijuana. Vid vorum komin thangad klukkan 10 ad stadartěma. Nena kom á flugvöllinn og sótti okkur. Thad var smá röd vid landamaerin, og vördurinn hafdi aldrey séd Íslensk vegabréf ádur. Hann vard adeins ad fá ad spjalla í smá stund. Vid fengum svo stikplana og fórum yfir landamaerin. Vid fengum okkur ad borda og fórum svo heim ad sofa.

Á föstudeginum fórum vid svo í Lególand. Thad var skemmtilegt, og vid skemmtum okkur konunglega. Ekki var verra ad vera med svona VIP passa, thví ad vid thurftum ekkert ad bída í röd eda neitt. Bara beint framfyrir í rödinni og straks í taekin. Maeli med thví =) Svo fórum vid í legó búdina og Emanúel keypti sér taekni legó, einhverja skriddreka og flaugar. Elízabeth keypti sér Legó kastala, vod BLEIKAN. Ekki var verra ad vid fengum 30% afslŕtt af öllu sem ad vid keyptum. Thad er svona thegar fjölskyldumedlimur er aedsti yfirmadurinn.

Á laugardeginum sváfum vid thar til seint og um sídir, fengum okkur morgunsnarl,, ja, madur tharf víst ad hlada batteríin ádur en haldid er í verslunarleidangur. Vid reyndar versludum ekkert rosalega mikid ad mér fannst, fylltum samt 3 ferdatöskur ;) Emanúel var ótrúlega duglegur ad kaupa sér föt, mida vid strák, og Elízabeth, sönn dama hér á ferd, keypti sér 3 pör af skóm.

Sunnudagur. Thad var dagur sem ad Emanúel hafdi bedid eftir lengi. Hafnaboltaleikur med Padres, de San Diego. Leikurinn byrjadi ekki fyrr en hálf 1 en vid vorum maett klukkan 11. Krakkarnir fengu gefins stuttermaboli merkta lidinu og svo fengum vid ad fara nidur á völlinn og heilsa upp á leikmennina. Emanúel var í skyjunum, nokkrir leikmannanna áritudu bolinn hanns og hann fékk ad pósa med theim á mynd. Hann hafdi keypt sér bolta í theirri von ad uppáhálds leikmadurinn hanns gaeti áritad hann. Adrian Gonzalez, sem ad spilar fyrstu höfn, og er örfhenntur alveg eins og Emanúel. En ekkert bóladi á Adrian. Emanúel vard fyrst ótholinmódur og svo hafdi hann misst alla von. Á endanum voru ekki nema 5 mín thar til ad leikurinn átti ad byrja og hann segir vid mig "Thetta er vonlaust, vid skulum fara og setjast" Mamman audvitad svo thrjósk og segir ad vid skyldum bída thar til ad okkur vaeri sagt ad fara . Tvaer mín í leikinn og Adrian Gonzalez birtist. Thad var komid rosalega mikid af fólki g allir vildu fá áritun á bolta eda húfur. Vid vorum langt í burtu en Emanúel hrópadi "Adrian, geturdu áritad boltann minn" Hann sn´yr sér vid, svona til ad geta séd hver hafdi kallad (Emanúel var sá eini sem ad kalladi á hann á spaensku) Aftur hrópadi Emanúel. Adrian var ad skrifa á einn boltann og gefur Emanúel merki um ad bída. Thá kom thjálfarinn og sagdi honum ad nú thyrfti hann ad fara út á völlin, en Adrian segir ad hann thurfi ad árita einn bolta í vidbót, og gaf svo Emanúel merki um ad henda til sín boltanum. Á medann hann var ad árita boltan var öllu fólkinu sagt ad fara í saetin sín, okkur líka. Ég sagdist vera ad bída eftir boltanum. Adrian kastadi svo boltanum til Emanúels og hljóp inn á völlinn. Emanúel hljóp upp til pabba síns og Eízubethar (sem ad var by the way ordin svooooo pirrud á thessu. Thó svo ad Padres töpudu leiknum, thá fannst Emanúel thetta vera AEDI. Vid fórum svo heim thar sem ad krakkarnir eyddu eftirmiddeginum í lauginni.

Mánudagur. Vid fórum í Sea World. Löbbudum um, fórum á öll show sem ad í bodi voru og í öll taeki. Endudum á einu thar sem ad urdum svoleidis gegnblaut, thad sulladi í skónum og vid hvert fňtspor heyrdist svamp, skvamp. Endudum svo á Shamú s´yningunni (hvala showinu) Thad var ekkert smá flott. Thad var gaman ad skoda sjávarlífid og fuglalífid.

Thridjudagur. Vid fórum á Feri of the sea, svona einskonar tívolí sem ad er í Californíu í lik júní á hverju ári. Thar sáum vid Rosiu fraenku rafa dansa á einni syningu. Elízabeth var alveg heillud. Vid löbbudum svo um og fórum ó mörg taeki. Vid fórum frekar snemma heim thar sem ad vid höfdum ákvedid ad leggja snemma af stad daginn eftir.

Midvikudagur. Thennan dag fórum vid í Universal Studios. Mér fannst thad lang skemmtilegasti stadurinn af öllum, sérstaklega n´yja Simpson ferdin,, hún var aedi. Emanúel fór ó öll taekin, meira ad segja hryllingshúsid. Elízabeth var ekki eins frökk, thar sem ad henni hafdi brugdid í fyrstu ferdinni sem ad var Jurrasic park. Vid sáum baedi Shrek og terminater í 4d. Svo var s´ynt hvernig mismunandi taeknibrellur eru gerdar, vid fórum í ferd um upptökustadina, og sáum rústirnar af King Kong. Thad sem ad vid fórum á virkum degi var ekki mikid af fólki og engar radir. Vid klárudum allt á thessum degi. Svo ad Emanúel ákvad ad fara aftur í skemmtilegasta rússibanann, The mummies. Rafa fór med honum og vid dömurnar sátum fyrir utan og bidum á medan. Elízabeth hafdi um mikid ad tala (eins og vanalega) Svo lítur hún upp og segir "Mamma sjádu hver er hérna" Thad var leikari sem ad er á Disney stödinni (hann leikur t.d í Cory in the house, og That´s so Raven) Hann var ad koma úr mímíu rússíbananum ásamt fylgdarlidid. Ég spurdi Elízubeth hvort ad hún vildi ad ég taeki mynd af honum. Hvernig spyr madur eiginlega,,, Ég spurdi svo hvort ad ég gaeti tekid mynd,, og hann sagdi ad thad vaeri ekki nema sjálfsagt,, og stillti sér upp med dömunni. Hún hafdi sko mikid ad segja bródir sínum thegar hann kom úr rússíbananaum (sem ad hann fór svo 3 í vidbót í) Vid komum svo heim seint og um sídir, eftir ad hafa hitt Hulk, Simpson fjölskylduna, Svenna svamp, Shrek, Fionu og asnann og fullt af ödrum.

Fimmtudagur. Vid notudum hann í ad gefa einktíma á börnin. Thau máttu velja hvert thau vildu fara. Eanúel vildi fara á annan hafnaboltaleik, Elízabeth vildi í Lególand. Rafa fór med Emanúel og ég med Elízubeth. Deginum var eytt med theim ad theirra óskum. Thad var líka voda notalegt..

Föstudagur. Hann var nú adallega notadur í ad pakka nidur, já og ad busla í lauginni hennar Nenu. Vid endudum á thví ad grilla ádur en ferdinni var heitid heim.

Thetta var ekkert smá skemmtileg ferd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrt hvađ ţiđ skemmtuđ ykkur vel.  Vona ađ ţiđ hafiđ ţađ notalegt heima.  Annars söknum viđ ykkar heilmikiđ.

Pabbi (IP-tala skráđ) 1.7.2008 kl. 08:35

2 identicon

Velkomin heim og frábćrt hvađ ţiđ skemmtuđ ykkur vel. Núna bíđ ég spennt eftir myndum :)

magga móđa.... belgur! (IP-tala skráđ) 1.7.2008 kl. 14:20

3 identicon

Ég var reyndar ad hlada nidur myndum en thaer eru eitthvad svo ógurlega lengi ad hladast inn og ég var ekki nógu tholinmód.  Geri adra tilraun á eftir thar sem ad myndirnar eru í lappanum ...

Ég sjálf (IP-tala skráđ) 2.7.2008 kl. 13:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband