22.5.2008 | 15:44
Vel steikt
Thad er allavega lýsingin á mér thessa stundina, thar sem ad ég er svo sólbrennd ad thad hálfa vaeri nóg. Ég lít út eins og daski fáninn. Raud -hvít - raud. Samt brann ég bara á löppunum, framanverdum og aftanverdum, hlidarnar eru hvítar Thessvegna tala ég um danska fánann.
Sollu stirdu búningurinn er tilbúinn, var svo dugleg á laugardaginn, byrjadi og kláradi kjólinn. Var ekki eins lengi og ad ég hélt. Núna er bara spurning hvort ad ég nenni ad gera hárkolluna Ég veit, bjartsýn.
Nú er kominn smá fidringur í magan fyrir ferdinni. Er svo sátt vid ad fara og vera búin ad borgga allt. Allir midarnir í skemmtigardana og flugid er búid ad borga. Vid erum búin ad kaupa eitthvad af gjaldeyri (til ad kaupa eitthvad ad borda) So gistum vid hjá Nenu fraenku hans Rafa. Thannig ad vid komum ekki heim og thurfum ad byrja ad svitna yfir visareikningi, komum heim og slöppum af.
Elízabeth er ordin ekkert smá lidug af thví ad vera í thessum ballett. Fer alveg í splitt og spíkat eda hvad thetta heitir. Svo er hún alltaf ad aefa sig hérna heima.
Emanúel er alltaf sami töffarinn. Núna eru stelpurnar farnar ad hringja hingad eftir skóla. Aetli drengurinn thurfi einkanúmer?? Er farin ad halda thad. Eda kannski ad ég rádi mig í ad svara símanum fyrir hann.
Jaeja thetta verdur ekki lengra í bili thar sem ad ég get ekki setid af sökum bruna.
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.