10.5.2008 | 21:07
Furdulegir hlutir gerast.
En í gaer thá gjörsamlega gleymdi ég ad borda Sko, ég byrjadi daginn á thví ad taka nidur gardínurnar og skella theim í vél. Á medan thaer voru í vélinni ákvad ég ag thad vaeri nú ekki vitlaust ad thvo gluggana.
Tók svo af rúmunum til ad thvo saengurnar, thad er nefninlega svo brjálaedislega mikil sól, og samt rok, ekki voru thaer lengi ad thorna saengurnar. Á medan vélin var ad thvo (eina saeng í einu) thá tók ég til í eldhússkápunum, eldadi hádegismat, tók fataskápinn min í gegn og svo sídast fataskápinn hennar Elízubethar.
Svo thvodi ég saengurfötin og á medan thau voru í vélinni sópadi ég og skúradi. Hengdi rúmfötin upp til therris og undirbjó kvöldsnarl. Ákvad ad thvo badherbergid víst ég var í svona miklu studi. Setti svo á öll rúmin og fór í sturtu, rak sídan börnin í sturtu. Settist adeins nidur til ad anda og ssvo um 11 leytid fór ég nú bara ad sofa.
Vaknadi svo um eitt leitid vid garnagaulid í sjálfri mér. Thá rann thad upp fyrir mér ad ég hafdi í öllum thessum hamangangi, gleymt thví ad borda. En ég var allt of threytt til ad fara fram úr til ad fá mér eitthvad ad borda.
En í morgun hesthúsadi ég egjahraeru med osti og skinnku og örugglega heilum líter af appelsínusafa. Svo fór ég ad paela í thví af hverju ég hafi ekki ordid vör vid svengd í gaer. Aerli thad hafi ekki verid thessum nokkru lítrum af vatni sem ad ég drakk, ad kenna. Thad er t.d. núna ekki nema 36 stiga hiti (Spáin sagdi 35 stig max, en thad er nú komid upp fyrir thad)
Jaeja, ég aetla ad fara ad setjast fyrir framan viftuna
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Má kannski bjóđa ţér í heimsókn?
Ţetta er nú meiri stormsveipurinn! Ég verđ bara ţreytt af ađ lesa um hamaganginn og hefđi virkilega ţörf fyrir svona dugnađ!
Kćr kveđja,
Hrefna
Hrefna (IP-tala skráđ) 21.5.2008 kl. 11:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.