Algjörlega ósofin.

En thetta var allavega ekki mín nótt.  Meira ad segja svídur mér í augun af threytuSleeping  Thad er bara búid ad vera svo heitt undanfarid, ad thad er ekki svefnhaeft.  Vifturnar hafa ekki undan.  Svo var Rafa á naeturvakt, og eins og oft thegar hann er á naeturvakt, skrídur Elízabeth upp í rúm til mín og gjörsamlega eignar sér ALLT rúmid med tilheyrandi karatespörkum.  Ég vil meina ad ef ad ég fer í karate eda einhverja sjálfsvarnaríthrótt, thá verdi ég ekki lengi ad vinna mér inn ný belti, sjálsvörnin er ordin alveg ósjálfrád vidbrögdGrin

Svo thegar ég var rétt ný búin ad loka augunum, vaknar daman med fossandi blódnasir, aftur kenni ég hitanum um.  Svo thegar ég var alveg ad sofna, thá byrjar thessi líka skemmtilega moskídófluga ad suda vid eyrun á mér,,Angry  ohh svo pirrandi.  Svo var ég bara ný sofnud thegar vekjaraklukkan hringdi, allavega fannst mér thad.

Talandi um svefn.  Í fyrradag dreymdi mig Davíd fraenda og Möggu kaerustuna hans.  Thau héldu á lítilli stelpu í fanginu.  Aetli Magga eigi von á stelpu eins og hinar tvaer Möggurnar ?  Aldrey ad vita.

Ég fékk hrós frá kennaranum hans Emanúels í gaer.  Hann hafdi verid ad vinna edlisfraediverkefni hérna heima, og thegar hann byrjadi fór hugmyndaflugid svoleidis af stad.  Hann átti ad sýna og útskyra verkefnid fyrir bekkarsystkyni sín.  Hann notadi ýmislegt sem ad hann fann hérna heima, gerdi módel, og thetta var bara svo flott hjá honum.  Til ad gera thetta skemmtilegra notadi hann svo nokkra playmókalla vid sýnikennsluna.  Má ekki gleyma ad hann fékk 10 í einkunn.  Kennarinn útskýrdi svo fyrir bekknum af hverju hann var sá eini sem ad fékk 10.  Nú, hann útbjó allt sjálfur, margir fóru bara út í búd og keyptu thad sem ad their áttu ad sýna og útskýra.  Aetla ad taka myndir af thessu og setja hingad inn.

Ágaett ad vera heima núna.  Í sídustu viku fóru krakkarnir bara í skólann mánudag, thridjudag og midvikudag.  Svo var 1 maí og thar sem ad hann var á fimmtudegi var líka gefid frí á föstudeginu.  Á mánudaginn var svo 5 maí, en thad er frídagur hérna líka.  ´Thau fóru svo í skólann á thridjudeginum, en í gaer fóru allir kennarar 2 bekkjar á námskeid svo ad Elízabeth fór ekki í skólann.  Thau eru í skólanum eins og er Happy en svo á morgun verdur haldid umm á maedradaginn, sem ad er thann 10 maí, svo ad thad verdur ekki hefdbundin kennsla.  Í naestu viku verda thau í fríi á fimmtudag og föstudag.  15 maí er nefninlega dagur kennarans, og thá fá kennararnir frí og eru med dansiball og fínt, og their verda nú ad fá ad jafna sig svo ad ekki verdur kennt daginn eftir. 

Jaeja, hef thetta ekki lengra í bili, er komin med thessa líka svaka munnraepu ad thad hálfa vaeri nóg.

Kvedjur  Elín sem ad er ósofin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nefnilega ţetta.  Viđ á Íslandi getum yfirleitt opnađ glugga og kćlt okkur smá niđur.  Fyrir utan ađ moskítóflugum finnst enn ekki búandi á Íslandi, ţannig ađ ţađ er hćgt ađ forđast of mikinn hita og moskító... međ ţví ađ flytja uppá klakann...

Pabbi (IP-tala skráđ) 9.5.2008 kl. 07:44

2 identicon

Tek undir allt sem hinn háskólaprenglćrđi mađur sagđi hér ađ ofan :)

Bć đe vei, til hamingju ađ vera búinn međ prófin Garđar og góđa ferđ til Kúbu, svona til ađ misnota kommentakerfiđ hennar Elínar.

Kannski verđur ţetta stelpumöggusumariđ mikla? Til hamingju međ duglegan strák Elín, og knúsađu ţau bćđi frá mér.

maggamóđa (IP-tala skráđ) 10.5.2008 kl. 02:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband