25.4.2008 | 15:14
Jaeja, ég setti inn nokkrar myndir.
Thaer eru alveg sídan frá thví í febrúar og eitthvad álíka.
Annars er nú ekkert merkilegt ad frétta af okkur ennthá. Vid erum bara hérna í rólegheitunum. Börnin voru reyndar í innanhúsprófum í vikunni og fara svo í samraemt próf á thridjudaginn. Á midvikudaginn verdur haldid upp á dag barnsins í skólanum og svo í ballettinum hjá Elízubeth líka. Svo fá thau frá alveg fram á thridjudag svo ad thad verdur löööng helgi naestu helgi.
Ég er byrjud ad hafa einkatíma heima og thad er voda notalegt. Eftirspurnin var mikil og ég ákvad ad skella mér bara á thá =) Thá raed ég mínum vinnutíma sjálf.
Jaeja, bid ad heylsa öllum. Sérstaklega fá Möggurnar ört staekkandi , kvedjur frá mér. Bíd bara spennt.
Um bloggið
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ svkís, gaman að sjá myndir :)
Læt síðasta komment um skófatnað sem vind um eyru þjóta. En hvernig er það, varst þú ekki á leiðinni heim með börn og buru?
Magga móða (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 12:38
hæ hæ gaman að lesa bloggið ekki hætta að skrifa,hreinsaði mitt alveg út og var bara að byrja að skrifa aftur,ekkert nennt að gera.Langaði að spyrja þig hvernig ofnæmisköst er Elísabet að fá,ég er með pósthólf jonberg@mi.is ef þú vilt ekki kommenta um það á blogginu,er forvitin er með 8 ára Gutta sem er tekin upp á því að fara í öndunarstopp,hann er búinn að klára sjúkrabílakvóta skólans,er í rannsóknum gæti verið svo margt t.d.ofnæmi eitthvað ættgengt enn verið að leita. Góða ferð til Bandaríkjanna erum sjálf á leið þangað með strákanna okkar í sept þá til Orlando í Disney og Universal .Hafið það gott kær kveðja
ásdís frænka
Ásdís Valdimarsdóttir, 2.5.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.