30.3.2008 | 23:38
kannski er ég illa innraett,,
en mér finnst leidinlegt thegar fólk reynir ad upphefja sjálft sig notandi nafn Guds. Allavega thá lenntum vid í einu svoleidis atviki núna um helgina. Einn madur í kirkjunni (sem ad er lögfraedingur by the way) fannst ad thad hlyti ad vera frábaert ef ad söfnudurinn mundi hafa svona morgunverdarbod fyrir lögreglumenn hérna í Salamanca. Fyrst yrdi bordad og svo yrdi einhverskonar predikun eftir thad. Jú jú, allir hlupu upp til handa og fóta og fólk baudst til ad koma med mismunandi rétti. Stuttu seinna eftir thessa ákvördun, komst ég ad thví í gegnum eina vinkonu mína (sem ad er ekki í kirkjunni) ad thessi madur vaeri ad bjöda lögreglumönnunum í morgunmat, til ad komast í mjúkinn hjá einhverjum stjórnmálaköllum. Semsagt, HANN, aleinn, staedi í thessu. Thar sem ad mér finnast kjaftasögur leidinlegar, sagdi ég ekkert. Hvorki vid hana né neinn annan. Svo á laugardagsmorguninn kom ad thessum "STÓR" vidburdi. Í vikunni hafdi okkur verid sagt ad 60 manneskjur höfdu skrád sig, en á laugardagsmorgninum kom mamma thessa lögfraedings, alveg í öngum sínum og sagdi ad thad vaeru komnar 80 manneskjur´, ad vonandi vaeri naegur matur. Voru svo allir réttirnir laggdir á bord, svaka flott hladbord, og svo var bara byrjad ad bída eftir öllum thessum lagana vördum. Eftir langa bid, var ákvedid ad byrja. Thad kom alveg EINN lögreglumadur. Og thad var svooooo mikill matur ad vid fórum og budum öllum götubörnunum í nágrenninu í mat. Og thau bordudu sko af bestu list og voru thakklát fyrir matinn.
Hver er laerdómur thessa bloggs. Reyndu ekki ad upphefja thig á kostnad annara. Thad er ekkert grín. Og endar ekki vel.
Sídan ég flutti hingad út, hef ég , ásamt tengdamömmu, verid ad vinna med börnum í einu fátaekrahverfinu hérna. Um jólin fórum vid med matargjafir til theirra fjölskyldna sem ad thurftu mest á thví ad halda og núna erum vid ad safna fyrir veislu sem ad verdur 30 apríl, á degi barnsisns. Ekki höfum vid sagt fólkinu í söfnudinum ad thad verdi ad hjálpa okkur, vid höfum ekki sagt theim neitt yfir höfud. Held ad faestir viti af thví sem ad vid gerum í hverfinu. Enda erum vid ekki ad reyna ad thóknast einhverjum stjórnmálagaejum, bara ad reyna ad gledja lítil börn. Og eitt lítid bros frá saklausu barni er mér meira virdi en klapp á bakid frá einhverju fólki úti í bae.
Jaeja, afsakid thessa langloku. Thetta var bara eitthvad sem ad mér lá á hjarta.
p.s. pabbi og mamma. Hvernig gekk hjá mömmu í magaspeigluninni. Fae vonandi fréttir fljótlega.
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.