14.3.2008 | 19:15
Lazy town í fréttunum
Já, Lazy town var í fréttunum hérna ádan. Thad var stór sýning í Mexikó borg í gaer og thad var víst voda fjör. Thad verdur farinn túr um Mexikó og er ég búin ad ákveda ad fara med krakkana ef ad hann verdur einhverstadar héra í nágrenni Salamanca, sem ad ég reyndar efast thar sem ad thetta er jú bara smá thorp (rúmlega 300 thús manns).
En eftir ad hafa horft á fréttirnar ákvad ég ad drífa mig af stad í spinning tímann minn. Medan ég man, viljid thid minna mig á ad fara EKKI aftur í raudum bol í spinning. Ég veit ekki hvort okkar var raudara. Ég eda bolurinn Thad var ekki haegt ad sjá muninn, thad er hvar bolurinn byrjadi, eda hvort ad ég vaeri í einhverju ad ofan yfirhöfud. Já, frekar svona vandraedalegt.
Páskafríid er byrjad hjá krökkunum, samt vöknudu thau miklu fyrr en venjulega í morgun. Mér fannst thad frekar fúlt, svona loksins thegar madur gat sofid út. En audvitad thar sem ad ég var búin ad ákveda ad fara í sund, thurfti ad kólna svona hressilega, thad verdur vonandi betra á morgun.
Ég er búin ad vera vodalega taep sídustu daga, allt kemur mér til ad vaela. Ástaeduna tel ég vera sá, ad thad var mjög sjokkerandi slys hérna á mánudaginn, og ég er bara enn ad átta mig á thessu. Jardaförin var á midvikudaginn og ég bara treysti mér í minningarathófnina, ekki í kirkjugardinn eda neitt. Thad voru jördud 9 börn frá 3 til 9 ára. Thad var erfitt. Ekki vard ég betri thví ad á thridjudeginum keypti ég svo bladid, forsídufréttin var nefninlega heimsókn Ólafs Ragnas Grímssonar hingad til Mexikó og var tveggja sídna vidtal vid hann í bladinu. Nema ad aftaná eru nokkrar myndir thar sem ad verid var ad ná börnunum úr bílnum, thá fór ég sko ad háskaela. En thad var voda mikill fridur og ró yfir andlitum theirra. Bara eins og ad thau vaeru sofandi. En mikid finn ég til med stúlkunni sem ad keyrdi bílinn, hhún átti 19 ára afmaeli á mánudaginn og hafdi bodid thessum börnum í mat í tilefni dagsins. Thad vard nú ekki mikid um veisluhöld.
En jaeja, ég aetla ad fara ad njóta tímans med mínum börnum. over and out
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mćtti íţróttaálfinum á labbi hérna í Millenium mollinu í Orlando í fyrradag!!!
Farđu nú ađ drífa ţig heim, ţú ert međ heimţrá og viđ erum međ elínarsöknuđ á háu stigi! Spáđu hvađ öllum liđi vel ef ţú kćmir :)
Biđ ađ heilsa óla.
Magga móđa í ameríkunni (IP-tala skráđ) 23.3.2008 kl. 19:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.