7.3.2008 | 01:11
Forseti Íslands til Mexikó
Já, thá veit ég ad ég verd ekki eini íslendingurinn hér á landi dagan 11 til 16 mars, en thá kemur forseti vor, herra Ólafur Ragnar Grímsson í opinbera heimsókn hingad til Mexíkó.
Thad kemur mér reyndar ekki á óvart, thar sem ad hann var sá sem ad kom á samskiptum á milli thjódanna á sínum tíma. Verst ad madur getur bara ekki labbad ad honum og heilsad. Já, gallin vid ad vera svona langt í burtu er ad manni finnst madur stundum vera einn í heiminum. Thad eru alveg adrir Íslandingar í Mexikó, en hverjir thad eru og hver their eru, hef ég enga hugmynd. Thad vaeri nú notarlegt ad hitta Íslendinga sem ad haegt veri ad spjalla adeins vid.
Er búin ad vera ad lesa bókina Kleifarvatn, örugglega í 32 sinn, en ég á bara tvaer íslanskar baekur hérna. Jaaa, svo eru audvitad barnabaekurnar, og ég verd ad vidurkenna ad ég á thad til ad lesa thaer líka. Já, thad er sko ekki audvelt fyrir bókaorminn mig ad komast ekki í baekur. Vid Gardar afi heitinn deildum thessu áhugamáli. Ég gat alveg spurt um medmaeli med bókum, thá spurdi afi bara í skapi fyrir hvernig bókmenntir ég var thann daginn, og svo gat hann bennt mér á eina eda tvaer. Vid höfdum baedi gaman af bókum eftir Stephen King. Mér thykir vaent um ad geta litid til baka á skemmtilegu minningarnar, afi var ekki raedinn madur, en um bókmenntir gat hann spjallad, og thaer urdu ekki ófár stundirnar sem ad vid áttum í stofunni talandi um einhverja góda bók sem ad vid höfdum baedi lesid.
Elízabeth er ferlega slaem í ofnaeminu og er nú í BANNI frá ÖLLUM ávöxtum naestu tvaer vikurnar. Hún fékk annad ofnaemiskast í gaer og thad vard ad sprauta hana nidur aftur. Núna voru thad jardaber =( Thad kom ekkert út í fyrsta ofnaemis-stunguprófinu en thad verdur tekin blódprufa á mánudaginn. Langar ad verda mér út um svona penna eins og haegt er ad fá á Íslandi (upplausnina eda lyfid get ég keypt hér) Thá er bara ad hefja leytina. En eins og er er ekki vitad hvad thad er sem ad veldur thessu, en brádaofnaemi eru víst thannig, aldrei ad vita hvad thad er sem ad veldur naesta kasti.
Jaeja, aetlum ad poppa og ad horfa á skemmtilega bíómynd, krakkarnir eru í fríi á morgun svo ad vid getum sofid frameftir =)
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.