26.2.2008 | 22:19
dansandi dúkka
Elízabeth er búin ad vera ad safna sé fyrir einhvad voda flottri dúkku sem ad dansar. Hún var komin med helminginn og var spennt fyrir vikid. Nema hvad, í morgun skruppum vid í búdina, vantadi smá graenmeti, og eins og venja er hjá dömunni, var komid vid í leikfangardeildinni til ad athuga hvad hana vantadi mikid uppá til ad kaupa thessa fínu dúkku. EN HVAD HÚN VAR HEPPIN, thví ad hún var kominn á 50% afslátt, og blessud dúkkan kom med okkur heim. Núna eru thaer bádar dansandi út í eitt, af annari lekur svitinn en hin segir bara "komum ad dansa" og threytist ekkert.
Thetta er próf vika. Í gaer var Elízabeth í prófi, Emanúel í dag, og svo eru samraemdu prófin á föstudaginn. Thau eru baedi voda róleg yfir thessu, segja thetta vera hluti sem ad thau eiga ad kunna (sem ad er alveg rétt reyndar).
Thad var vigtun í gaer. Ekki nema 5 kíló farin, Rafa 3 kílóum léttari, 9 cm minna thvermál og fituprósentan búin ad laekka um 4%. Emanúel 2 kílóum léttari og 5 cm farnir. Thetta gengur haegt en er thó skrefid í rétta átt. Thar sem ad thetta er ekki eitthvad hérna sem ad er thekkt og okkur vantadi smá pepp, fengum vid naeringafraeding frá pemex med okkur í thetta. Líka thar sem ad strákurinn er enn ad staekka (oedin jafn hár mér) thá verdur madur ad fylgjast vel med. En thetta hefur bara aukid orkuna hjá honum og vid fengum alveg graent ljós. En vid eigum samt tíma hjá henni eftir tvaer vikur. Thad besta vid thetta allt saman er vid erum öll á sama faedinu, ekki eitthvad sér megrunarfaedi eda neitt svo ad their fedgar finna ekki mikid fyrir thessu thannig. Mér thótti vaent um ad fá komment frá létting, lestur á skrifum hennar vard til thess ad ég tók endanlega ákvördun. Vid erum líka med nammidaga, finnst thad mikilvaegt thar sem ad Emanúel er nú bara krakki ennthá. En thad er ekkert mikid sem ad er keypt. Vid höfum poppad og fengid okkur ís.
Já, fékk líka komment frá kennurum beggja barnanna. Thau eru med svo "skemmtilegt nesti" og nestisbox Elízubethar var tekid upp á foreldrafundi og foreldrum SÝNT innihaldid. Hálf samloka med kaefu, ávaxtasafi og svo melóna,vatnsmelóna og vínber í litlu boxi. Ég var ekkert smá ánaegd med sjálfa mig.
Jaeja, er ad fara ad huga ad kvölmatnum.
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábćrt ađ ţađ gengur vel í átakinu, ég hef ekkert nema gott um danska ađ segja, bjargađi mér og mínum aukakílóum á sínum tíma :)
Mér fannst fyrstu 4 vikurnar erfiđastar, eftir ţađ var ţetta ekkert mál :) Gangi ykkur vel.
maggamóđa (IP-tala skráđ) 2.3.2008 kl. 16:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.