Hann var fallegur tunglmyrkvinn

Vid maedgurnar komum okur vel fyrir á stéttinni á bakvid hús í gaerkvöldi.  Their fedgar höfdu skroppid á hafnaboltaleik )Rafa ad keppa).  Eins og ég sagdi kannski frá ádur, thá var Elízabeth ad laera um tunglmyrkva.  Kennarinn hafdi ord á thví ad thann 20 feb yrdi tunglmyrkvi.  Stelpan var voda spennt og taladi um lítid annad thessar tvaer vikur.  Og í gaer var loksins komid ad thví.

Thad var heidskýrt, og vid sko meira en tilbúnar thegar tunglmyrkvinn byrjadi.  Elízabeth vard audvitad ad útskýra fyrir mér hvad vaeri ad gerast.  Thetta var ákaflega falleg sjón, ekki get ég neytad thví.

Tharna sátum vid vafdar inn í teppi, og nutum thess ad horfa á thetta undur á milli thess sem ad myndavélin var tekin upp.  Hún var rétt um 9 klukkan thegar almyrkvinn vard.  Stuttu seinna var sú stutta steinsofnud.  Ég bar hana varlega inn í rúm.  Thá rétt opnaidi hún augun og sagdi "Hann var fallegur tunglmyrkvinn"

Já, hann var fallegur, en ekki eins fallegur og tíminn sem ad ég átti med dóttur minni, hann var yndislegur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit ekki hvort ég hefði horft meira á ykkur tvær eða tunglmyrkvann.  Það hefði verið yndislegt að geta horft á ykkur tvær þarna horfandi upp í himininn.  Saknaðarkveðjur.

Pabbi (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 18:13

2 identicon

Kíkti hér við af síðunni hennar Möggu. Gaman að fylgjast með ykkur.

Kveðja frá Akureyri, Sigga Magga frænka.

Sigga Magga (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 10:58

3 identicon

Æi hvað þetta hefur verið yndisleg stund :)

Ég sá einu sinni tunglmyrkva hérna á Íslandi, var stödd í kvöldskólanum í fjölbraut og við nemendurnir hrúguðumst út til að sjá þetta. Þetta var almyrkvi og þarna sá ég hvað tunglið er boltalaga, mér hefur alltaf fundist það eins og pönnukaka þarna uppi, en þarna var það eins og falleg perla á himnum.

Knús og kremj frá okkur hérna úr snjónum.

Magga móða (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 20:39

4 identicon

Sæl, Elín og fjölskylda!

Ég prófaði að google-a nikkið mitt og fann síðuna þína út frá því.

Gaman að sjá að danska mataræðið er að gera góða hluti!

Mikil skipulagning varðandi eldamennskuna og innkaupin en þetta venst fljótlega ;)

Gangi þér áfram vel að hugsa um hollt mataræði fyrir fjölskylduna. Frábært hjá þér að aðstoða manninn þinn í baráttunni - ég skila pepp kveðju til hans :)

Kv. "Léttingur" 

Léttingur :) (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband