20.2.2008 | 23:59
Tunglmyrkvi
Í kvöld mun verda tunglmyrkvi, en ég held ad ég láti mér naegja ad sjá hann í sjónvarpinu. Í gaerkvöldi sat ég svo yfir Ericu, vinkonu minni. Ég gat ekkert sagt í rauninni, hélt bara í hendina á henni og leyfdi henni ad gráta. Hún var ólétt af tvíburum, komin 4 mánudi á leid. Á mánudaginn fór hún í maedraskodunn og thá fannst bara einn hjartsláttur. Thá var hún send í sónar, og thá kom í ljós ad annad barnid var dáid. Og thad sem ad er enn ad vaxa er ekki med heila, thad vantar alveg helminginn á höfudid. Thannig ad thó ad medgangan haldi áfram thá á thetta barn engar lífslíkur utan módurkvids. Fyrsta barnid hennar dó vöggudauda, thannig ad thad er mikid á suma lagt. Thad er ný búid ad breyta lögum hérna í Mexicó og eru fóstureydingar núna leyfdar svo ad aumingja konan stendur fyrir theirri erfidu stödu ad fara í eydingu eda ganga med barnid vitandi thad ad thad komi til med ad deyja. Ekki audvelt.
Svo komst ég ad thví í gaer, ad Elízabeth hefur nú fengid einn einstakan haefileika frá mér. Sko, hún datt daman, svona líka "flott". Sem betur fer skrámadist hún BARA, en thad er sko mikid bara. Hún er skrámud alveg frá olboga og nidur hadlegginn. Ferlega fydid ad sjá á henni handarbakid thví ad thad er ein stór skráma, og líka ofaná puttunum og´Á MILLI puttana, og ekki nóg med thad heldur líka í lófanum. Ég bara spyr żHVERNIG ER HAEGT AD SKRÁMA SIG Á HANDARBAKINU OG LÓFANUM Á SÖMU HENDINNI Í EINU FALLI? Jaa, henni er margt til lysta lagt dótturinni, eins og mamman sem ad getur gert hid ómögulega mögulegt.
Jaeja, aetla ad drífa mig í ad gera eitthvad hérna á heimilinu. Thad bídur heilt fjall af thvotti eftir ad komast í kynni vid strauboltann.
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.