Föstudagur

Í dag er föstudagur, ekkert merkilegri en adrir föstudagar samt.  Nema jú, fastan er byrjud hérna í Mexikó.  En ég kemst víst ekki mikid til himna, thar sem ad ég bordadi kjöt ádan, ekki kjúkling og ekki fisk, thannig ad ég á víst ekki séns.  En ég held ad undirmedvitundin sé í gódu sambandi, thví ad ég sendi börnin med túnfisk í nesti í skólann í dag, fattadi svo í kringum hádegi ad thad hafdi verid fín ákvördun, madur má nú ekki ofbjóda fólki.  Madur á jú ad bera virdingu fyrir theirri thjód thar sem ad madur býr og adlagast.  Thessvegna finnst mér svo asnalegt thegar minnihlutahópar, thá flest erlent fólk sem ad flytur til Íslands, verda til thess ad t.d. svínakjöt sé tekid af matsedli skólanna.  Asnalegt ad Íslendingar, búsettir á Íslandi, thurfi ad adlaga sig útlendingunum.  Kannski ad flótlega verdi líka haett ad kenna íslensku í skólunum, af thví ad thetta er nú ekki módurmál allra barnanna í grunnskólunum.  Veit ekki.  En thetta var nú bara smá paeling.

Í gaerkvöldi gaf Rafa mér nýjan farsíma.  Nokia n73, adeins of fullkominn fyrir mig, en ég laeri nú bara ad nota hann.  Setti til daemis alveg ferlega skemmtilega bíómynd inn á hann ádan.  Elízabeth fékk sem sagt minn gamla síma, nokia 3060  og Emanúel fékk Sony Ericsson k790i í desember (gamla símann hans Rafa)  Núna eigum vid hjónin eins síma, nema minn er grár og hvítur og Rafa er svartur med smá gráu.  Voda flott.  Fór á eitthert kort ádan og sá thar loftmynd af álftanesi, og setti Sjávargötuna í leytina, thar blasti vid mér hús mömmu og pabba.

Já, ég fékk tvö jólakort í vikunni.  Eitt frá ömmu nöfnu, amma takk fyrir okkur.  Og svo eitt frá Sigurjóni,Möggu og Brynjari.  Thad var voda gaman ad fá kort.

Elízabeth er búin ad vera lasin, fékk bronkítis eina ferdina enn, er voda vidkvaem fyrir kulda eitthvad.  Nema, hún var heima í nokkra daga og fékk stundum ad horfa á bíómyndir.  Einn daginn horfdi hún á öskubusku.  Um kvöldid segir hún svo vid mig. "Mamma, mér finnst Öskubusku myndin svo skemmtileg.  Svo er hún líka med svo fallegan bodskap"  Nú, segi ég, Hvada bodskap er hún med?  Sú stutta svaradi "Sko, bodskapurinn er, ef ad thú deyrd, thá á pabbi ekki ad gifta sig aftur, thví ad konan gaeti gert okkur ad thjónustufólki"  Ég vard ad bíta mig í tungunaLoL 

Nú er tannréttinigaferlid hjá Emanúel ad byrja.  Eins og vid mátti búast er thetta svolítid dýrt daemi, en samt miklu ódýrara en á Íslandi held ég.  Vid fórum til nokkurra sérfraedinga, en okkur leyst best á thessa. Byrjunarkostnadurinn er mestur, eda taeplega 31 thúsund íslenskar krónur.  Svo verda thad 2700 á mánudi eftir thad, ja allavega naestu 3 árin býst ég vid.

Sá danski gengur bara vel.  En vá hvad madur tharf ad vera skipulagdur, mér finnst mestur tíminn fara í ad skipuleggja hvad á ad vera í matinn.  Kannski er thad bara svona fyrst.  Ég fór ad versla á midvikudagsmorguninn, eftir ad hafa farid med Emanúel sí skólann, stelpan var heima hjá pabba sínum.  Ég versladi ekkert smá mikid, en bara graenmeti og ávexti.  Aldrey thessu vant kom ég ekki vid í kexrekkanum Smile svo stolt.  Thad verdur bara ekkert svona til hérna, adallega svo ad karlmennirnir fallist ekki í freystni.  En Rara er voda ánaegdur, hann er reyndar ekki búinn ad vigta sig, ekki lidin vika, en í dag thóttist hann vera eitthvad grennri, svo ad ég sveifladi upp málbandinu, og viti menn, 4 cm farnir (af pjúra bumbu), hann vard ekkert smá gladurGrin  Svo var Emanúel á hafaboltaaefingu í gaer, og ég var farin ad hljaegja frekar mikid, thví ad hann var alltaf ad hysja upp um sig buxurnar.  Og eins og ég segji, ekki lidin vika.  Eftir ár verdur thetta vonandi kjörthyngdarfjölskylda,,,

Jaeja, aetli thetta sé ekki ordid gott í dag,   Elín epli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Viđar

Hey gaman ađ sjá ţig á blogginu frćnka. Biđ ađ heilsa öllum

Haukur Viđar, 16.2.2008 kl. 04:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband