11.2.2008 | 15:39
kominn tími á skrif
Já, thad er kominn tími á smá update hérna. Ég semsagt fór í lokaprófid á laugardaginn. Mér gekk ekki eins vel og ég vonadist eftir, spurningarnar voru med fullt af útúrsnúningum og svoleidis thannig ad ég var ekki 100 prósent viss á svörunum. Samt voru thad bara fyrstu 8 spurningarnar, hinar voru allar audveldari. Thad komu allir út úr prófinu mjög threyttir og vorum vid öll sammála um ad thetta hafi verid erfidasta prófid. Verst er ad thurfa ad bída í 6 vikur eftir ad fá nidusrstödurnar.
Greyid Emanúel átti ad vera ad keppa thennan sama dag, en thar sem ad mamman thurfti ad fara í prófid thá fór hann ekki. Hann átti ad keppa í annari borg hérna nálaegt (ca 2 tímum hédan) en prófid mitt var ekki bara í ödrum bae, heldur í ödru fylki. Ég fór heiman frá mér klukkan 7 um morgunin, og var ekki komin heim fyrr en klukkan 5 um daginn.
Hérna er sá danski ad fara ad byrja aftur eftir langt hlé. Gat loksins sannfaert kallinn um ad thetta vaeri honum fyrir bestu, og eftir ad hafa lesid fyrir hann umraedu á er.is eftir létting, thá sannfaerdist hann loksins. Svo ad núna verdur kjúklingabringa, med spínati í hádegismatinn. +Eg tharf reyndar ad kaupa mér vigt, til ad vigta thetta, og svo tharf ég ad verda mér út um fleyri uppskriftir. Takmarkid er ad léttast um 5 kíló naestu 4 vikurnar. Leyfi ykkur svo bara ad fylgjast med árangrinum. (By the way, thad er ekki ég sem ad stefni á ad léttast,,, thá hverf ég nú bara)
Já, óléttum Möggum fer ört fjölgandi í fjölskyldunni. Thad eru semsagt 3 kríli á leidinni í sumar. Já, 3 ný börn ad faedast sem ad öll eiga thad sameiginlegt ad mamma theirra heitir Margrét, samt eru thetta ekki thríburar,,, bara svona líka skemmtileg tilviljun. Thad yrdi nú líka frekar fyrndid ef ad thetta vaeru svo allt börn af sama kyni og thau fengu öll sama nafnid.
Já, og svo talandi um ad léttast og verda grannur. Fyrrum nemandi minn, stelpa sem ad vard 12 ára núna í janúar, greyndist med átröskun í nóvember. Ég taladi vid hana í vikunni og thá sagdist hún vilja vera svona grönn eins og ég,,, semsagt, held ad ég sé ekki gód fyimynd fyrir litlar stelpur. Ég reyndar útskírdi fyrir henni ad ég vari bara svona, sama hvad og hversu mikid ég borda, ég á erfitt med ad thyngjast. Reyndar hef ég thyngst um 2 kíló sídan ég fékk matareytrunina, en thau virdast öll stefna á einn stad, mér til mikilla gledi Stefni á ad vera aftur komin í staerd 5 í sumar (er í 1 eins og er) Veit ekki hvada áhrif sá danski komi til med ad hafa á mig, ég borda thá bara meira af kolvetnum.
Held ad thad sé komid nóg af endalausu bladri hérna, skrifumst,,,
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til hamingju međ afmćliđ um daginn,var ađ heyra af stórum jarđskjálfta ţarna,ţá styttist í hrćringar hér ţetta virđist fylgjast ađ ţetta er jú vist allt sama jörđin.
kveđja og gangi ykkur vel međ ţann danska
Ásdís Frćnka
Ásdís Valdimarsdóttir, 12.2.2008 kl. 18:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.