4.2.2008 | 14:57
Ordin árinu eldri
Já, thá er ég víst ordin árinu eldri. Ég er reyndar ad spá í thví ad thad er verid ad svindla á mér. Ég meina, thad er ordid svo stutt á milli afmaela. Ég er sannfaerd um ad thad sé búid ad stytta árid, svei mér thá.
Annars er ég bara í rólegheitunum hérna heima. Í dag er frídagur í skólanum hjá krökkonum, en vid vorum samt vöknud fyrir klukkan átta (og klukkan er ekki ordin 9 og ég í tölvunni)
Í gaer var ég med smá mini afmaeli. Bakadi ekta ömmu súkkuladikökku og pönnukökur. Eins og vanalega, voru pönnukökurnar ekki lengi ad klárast. Samt gerdi ég naestum 100 stykki. Enda eru thaer óleyfilega gódar svona med rjóma. Langadi til ad baka bollur, en sídast thá bordadi ég thaer ein svo ad ég ákvad bara ad sleppa thví.
Thad styttist í sídasta prófid hjá mér, er alveg thokkalega undirbúin, held ad thad thídi voda lítid ad reyna ad laera mikid meira, thetta eru hlutir sem ad madur á ad kunna.
Ég keypti bladid thar sem ad myndir frá lestarslysinu komu. Tharf bara ad skanna thaer inn. Ótrúlegt ad ekki urdu slys á fólki thví ad bíllinn leyt ekki vel út.
Thetta tpokst nú ekki allt of vel, en ég reyndi. Á efri myndinni sést glitta í bílinn okkar thar sem ad vid erum ad snúa vid. Erum á milli sjúkrabílanna. Thar sem ad sjúkrabíllin vinstra meginn er, var bílinn sem ad var fyrir framan okkur. Hann var látinn faera sig. En svona leyt bíllinn út eftir ad hafa ordid fyrir lest, flogid upp í loftid og lennt á jördinni. Sem betur fer var enginn í aftursaetunum.
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju međ daginn. Veistu, viđ létum setja aukadag inn í ţetta ár svo ađ ţađ yrđi lengra í nćsta afmćli hjá ţér sem verđur stćrra en ţetta, auk ţess sem haldiđ verđur uppá ţađ á Íslandi, ekki satt???
Pabbi (IP-tala skráđ) 4.2.2008 kl. 19:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.