Thegar blód frýs í aedum

eda ad allt blódid fari bara nidur í taer.  Veit ekki alveg hvernig ég á ad lýsa thví sem ad gerist í dag.  Ég er rétt ad jafna mig.  Ég get svarid thad ad ég vard GUL í framan.

Thid hugsid eflaust "hvad olli thví ad Elín vard gul í framan?"  Ja, hérna kemur sagan.

Eins og venjulega thá daga sem ad Rafa maetir í vinnuna klukkan 3 thá keyrum vid hann í vinnuna.  Vid erum á heimleid og erum ad spjalla í bílnum (ég og krakkarnir).  Vid stoppum á raudu ljósi, thad eru tveir bílar fyrir framan okkur.  Vid heyrum lestina flauta og um leid og ljósid verdur graent, sést glitta í lestina.  Ég fór mér thví haegt, vissi ad thad vaeri engin leid ad fara í kapp vid lestina, hún var ad fara framhjá. Thad voru um thad bil 2 metrar á milli mín og bílsins fyrir framan mig.  Ég er enn ad spjalla vid krakkana og er ad stoppa bílinn rétt fyrir aftan hinn thegar ég heyri dynkinn og sé bíl theytast hátt upp í loftid .  "Sáud thid  thetta " spyr ég thegar bíllin er enn í loftinu í sömu haed og ljósastaurinn vid hlidiná okkur, fer tvo hringi í loftinu og nálgast okkur óedlilega mikid fyrir minn smekk.  Hann skall á jödinni hálfum metra fyrir framan bílinn sem ad var fyrir framan okkur.  Madurinn í theim bíl theyttist út úr honum og var naestum kominn í farthegasaetid hjá mér.  Okkur var öllum mjög brugdid.  Lestin stoppadi, en thar sem ad hún var á thad mikilli ferd thá tók thad smá tíma fyrir hana ad stoppa.  Ég fraus gjörsamlega, Emanúel sagdi ekki ord og Elízabeth byrjadi ad gráta.  Ég sat stjörf í smá stund en fattadi svo ad ég var med síma og hringdi á lögregluna, hafdi reyndar ekki graenan grun um hvad gatan hét, en kallinn sem ad var á bílnum fyrir framan mig, stód vid gluggan farthegameginn og hálf hrópadi nafnid á götunni.  Their fyrstu ad koma voru audvitad their hjá bladinu,, váááá, heyrdist bara á medan their voru ad taka myndirnar.  Ég thordi barasta alls ekki út úr bílnum, bjóst alveg eins vid ad sjónin yrdi ekki mjög fögur og hafdi bara ekki kjark í mér ad sjá thetta neitt meir.    Svo komu 3 sjúkrabílar, nokkrir lögreglubílar og lögreglur á mótorhjólum.  Ég spurdi bara hvort ad ég maetti fara.  Their voru svo yndaelir ad faera tvo lögreglubíla svo ad ég gaeti snúid bílnum ag farid heim.  Ég sá reyndar ad bíllinn var í köku. Lestinn hafdi keyrt á vinstri afturhlid bílsinns, og ég hafdi reyndar séd thegar hann skall nidur á haegri afturhlidina.  Bílstjórinn og fartheginn voru ekki mikid slasadir thar sem ad höggin voru öll á afturhlid bílsins.  Aetli ég kaupi ekki bladid á morgun og skanna inn eins og eina mynd.

Emanúel lét út úr sér ádan.  "Thad sem ad ég laerdi af thessu er ad madur á aldrey ad fara í kapp vid lestina"  Já, hann hefur lög ad maela og naest thegar ég heyri í lestinni aetla ég bara ad taka thví rólega.  Ekkert ad flýta mér neitt thví ad mér lyggur ekki lífid á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úfffff hrikalegt en vonandi ađ ţađ hafi enginn slasast alvarlega. Örugglega skelfilegt ađ horfa upp á ţetta. Sendu ţeim knús.

En bć đe vei...... best ég komi út úr skápnum og segi ţér ađ bćta einni Margréti viđ sumarbarnasprengjuna ;) Stórhćttulegt ađ heita Margrét í dag!

Magga móđa (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 00:08

2 identicon

Já, eins gott ad ég heiti ekki Margrét   Thetta er eitthvad svo smitandi á milli Mragréta.

Ég sjálf (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 19:54

3 identicon

ég meinti Margréta.  Hey, thid stofnid svona Möggu mömmuklúbb,,,

ég sjálf aftur (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 19:55

4 identicon

Ţađ er kominn fjórđi :)

Til hamingju međ afmćliđ elsku bestasta systurdóttir í heimi :)

Knús frá yfirsetukonunni sem nćstum tók á móti ţér

maggamóđa (IP-tala skráđ) 4.2.2008 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband