Afmaeliskvedjur

Aetla nú bara ad byrja á thví ad óska honum elsku pabba til hamingju med afmaelid.  Vona ad hann eigi gódan dag.

Hédan er fínt ad frétta.  Lífid gengur sinn vanagang og rútínan komin í lag (nema hjá mér, mikid óskaplega er erfitt ad vakna á morgnanna)  Krökkonum gengur vel í skólanum og utan skólans. 

Ég keypti svo skemmtileg spil um daginn ad thad var frábaert.  Eitt er svona margföldunar bingó.  Bingóstjórin segir t.d  7x3  og á bigóspjöldunum eru númer, og ef ad madur í thessu tilfelli er med 21 thá setur madur yfir tölun.  Fínt thar sem ad Elízabeth er ad laera margföldunartöflurnar.  Svo er thad formúlu domino spilid.  Eins og domino nema ad ödru megin er fígúran (hringurthríhyrningur eda thessháttar) og á hinum helmingnum er formúlan til ad finna út flatarmál eda ummál fígúrunar.  Einmitt thad sem ad Emanúel er búin ad vera ad gera í staerdfraedi.  Svo svona minnis spil. Nema í stadinn fyrir ad tvö séu eins, thá er fáni og nafn thjódar á einu spilinu og madur á ad finna spilid sem ad er med nafni höfudborgarinnar.  Thad er semsagt reynt ad gera leiki úr námsefninu hér á bae.  Annars thá kostadi thetta skít og kanil, 10 pesos hvert (um 55 krónur) Svo ad mér fanst ég hafa gert gód kaup.

Í morgun á leidinni í skólann thá segir Elízabeth allt í einu "Ég sakna Tuma" og út frá thví spruttu umraedur um ferd okkar til Íslands sídasta vetur.  ísbúdaferdin med Ísak, sundferdin med Gardari og Vigdísi, vinnan hans afa, bíllinn hennar ömmu, og svo eitt og annad.  Já thad var haegt ad tala um heilmargt á thessari 20 mín. leid í skólann (hún vard reyndar smá lengri thar sem ad lestin var ad fara framhjá, og thad engin smá lest, vid vorum stopp í korter.

En jaeja, litla fidrildinu á baenum er búid ad bída eftir ad fá ad fara í tölvuna (mamman búin ad lofa) svo ad ég aetla ad leyfa thessari elsku ad komast ad. Já og kannski fá mér eins og einn bita af thessari dýrindis ostaköku sem ad tengdó kom med ádan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir kveđjuna.  Viđ áttum yndislega helgi í sumarbústađ á Flúđum.  bestu kveđjur til ykkar allra.

Pabbi

Pabbi (IP-tala skráđ) 20.1.2008 kl. 21:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband