4.1.2008 | 18:03
Nú er gott ad eiga góda saeng
og ullarsokka. Ég var víst ad grobba mig af vedurblídunni hérna í Mexico. hefdi nú bara alveg mátt sleppa thví. Allavega thá vöknudum vid ad morgni 2 janúar, og thad var SVO kalt ad vid bara kúrdum undir saeng. Vid kölludumst á milli í smá stund (thad er vid og krakkarnir) thar til ad ég loksins ákvad ad drösla mér fram úr. Ja thad er ekkert frín ad vera í tveggja stiga frosti thegar húsin eru ekki upphitud. En sem betur fer er húsid okkar hlýtt og thad er haegt ad vera á úlpunni inni. Thad var 5 stiga hiti í gaer og núna er 6 stiga hiti. Í nokkrum nágrannabaeum hefur snjóad, krökkunum fanst nú frekar fúlt ad ekki snjóadi hér.
Vid erum ad njóta sídustu jólafrísdaganna, sofum út og höfum thad bara kósí svona thegar thad er haegt. Annars er ég ad freystast til ad taka nidur jólatréd, er ordin svolítid threytt á thví. Ég veit, thad er tveim dögum fyrir áaetlun, en thad er búid ad vera uppi sídan um midjan desember, svo ad thad er nú búid ad fá ad njóta sín smá.
Semsagt skólinn byrjar á mánudaginn. Emanúel vidurkenndi nú fyrir mér ad hann hlakkadi bara til ad byrja í skólanum aftur.
Aftur á móti held ég ad thetta verdi erfitt fyrir Elízubeth. Hún er nefninlega engin morgunmanneskja.
Jaeja, ég tharf ad fara ad athuga bílinn. Nefninlega rak hann upp undir hradahindrun í gaer, ekki í fyrsta skiptid (ég er reyndar ekki sú eina sem ad geri thad) en thad byrjadi ad leka thessi graeni vökvi (man ekki hvad hann heitir á Íslansku). Veit ekki hvort thad sé út frá thví, en thad hefur stundum lekid thegar Rafa setur of mikid á hann, og hann fyllti á í fyrradag, svo ad ég veit ekki hvort thad sé af thví eda hvort ad ég hafi skemmt bílinn. Vona svo ynnilega ad thad sé thad fyrrnefnda...
Kvedja úr kuldanum
Um bloggið
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.