Gledilegt nýtt ár til allra naer og fjaer, samt mest fjaer....

Já, nýtt ár er gengid í gard.  Alveg ótrúlegt hvad árin eru eitthvad fljót ad lída.

Ég er med miklar vaentingar fyrir thetta ár, vona bara ad ég verdi ekki fyrir vonbrigdum.  Ég reyndar setti mér ekki neytt sérstakt áramótaheit, enda fer ég aldrey eftir theim og vissi ad thad vaeri bara tímasóun.

Thad var svaka fjör hjá krökkunum í gaerkvöldi, sérstaklega thar sem ad sá eldri er ordinn smá sprengigladur.  Man ad fyrir ekki svo löngu var ekki fraedilegur möguleyki ad fá hann út á gamlárskvöld, hann var svo hraeddur thessi elska.  Vid reyndar fórum heim stuttu eftir midnaetti , thar sem ad eiginmadurinn er hunveikur.  Thad var ekki audvelt ad sjá út, thví ad reykurinn var svo mikill.  Sem betur fer hvessti adeins og allur reykurinn fauk út í buskann.

Vid fórum med matarkörfurnar um daginn í fátaekrahverfid.  Thetta voru reyndar ekki körfur í thetta skiptid, heldur stórar fötur.  Já, planid var ad faera 3 fjölskyldum smá mat, en sjokkid var samt meira en ég átti vona á.  Tvaer, af thermur konum, höfdu dáid.  Reyndar hafdi ég grun um ad ein theirra mundi kanski ekki vera á lífi thar sem ad hún var ad berjast vid krabbamein.  Hún lést fyrir rúmum mánudi sídan, en elsta dóttir hennar er med forraedi yfir yngri systkynum sínum, ég faerdi henni thá körfuna. örugglega ekki audvelt ad vera einstaed módir, og thurfa ad hugsa um 3 yngri systkyn thegar madur er adeins 18 ára.   Svo var thad fjölskyldan "mín".  Ég hef thekkt thau sídan ég flutti hingad.  Ég hef sagt ykkur frá theim ádur, Martha Erica, Ana Laura, Arturo, Lalo, Luis og Hugo.  Pabbi theirra var skotinn til bana í brúdkaupi bródur hans, fyrir framan alla fjölskylduna sína, og uppi stód eiginkonan ein med 6 börn.  Thetta var fyrir sjö árum.  Í sídustu viku féll hún svo frá, eftir fráfall eiginmannsins veiktist hún ´, veikindin voru meira sálraen en annad, en lífsviljinn var thví midur ekki mikill.  Núna er Ana Laura, naest elst af theim, med umsjá fyrir yngri braedrum sínum.  Sá yngsti er ad verda 8 ára.  Eftir samveruna med theim, fór ég heim, djúpt hugsi.  Nei, lífid er ekki alltaf sanngjarnt.  Lofadi Önnu vikulegum heimsóknum, bara til ad sjá hvernig theim lídur.  Kíkti svo til theirra á laugardaginn, og verda laugardagsmorgnar notadir í htessar heimsóknir.  Fór med egg, skinnku og tortillas, vid eldudum og bordudum saman.  Thad var bara mjög notarlegt.  Ég er thad mikill partur af fjölskyldunni ad thau kalla mig "tia"  sem ad á íslensku er módur- eda födursystur.

"Barnid" hennar Elízubethar (thad er dúkkan) fékk nafnid Soraya, og thad er MJÖG vel hugsad um hanna.  Stannslaus bleyjuskipti, pelagjafir og annad.  Hún meira ad segja thvaer af henni fötin.  Ég hélt ad hún vaeri kannski ordin of gömul fyrir dúkku, en hún er svoleidis búin ad leyka sér med hana, ad ég er búin ad sannfaerast ad svo var ekki.

Hérna var nýársmorguninn mjög saelkeraríkur eins og venja er.  Pönnukökur med rjóma, og steyktir bananar (ekki samt venjulegir bananar), ekki beint thad hollasta, en thetta er hefd svona einu sinni á ári.  Og thetta árid fann ég svoooo gódan rjóma ad ég get bordad hann eintóman med skeid. 

Jaeja, vid erum ad far í afmaeli til Nancy, sem ad á afmaeli í dag 1 jan.  Heyrumst

Elín bananabordari


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ biđjum ađ heilsa fólkinu ţínu niđurfrá.  Skilađu líka yndislegum kveđjum til Nancy og mömmu hennar.  Einnig til Rafa,  Elizabethar og Emanúels.  Viđ dausönuđum ykkar í gćrkvöldi, vorum bara 12 viđ borđiđ, hefi sko alveg veriđ pláss fyrir 4 í viđbót, fimm ef tengdamamma hefđi komiđ.  Annars gangi ykkur allt í haginn á nýju ári.  Ţettta brestur á um mitt áriđ...athugađu ţađ.

Kv. Pabbo

Pabbi (IP-tala skráđ) 2.1.2008 kl. 00:30

2 identicon

Allta ćsispennandi ađ sjá hvort ađ mađur hafi náđ stćrđfrćđiprófinu hérna ;)

Gleđilegt ár elsku frćnka og fjölskylda, loksins er komiđ áriđ 2008, áriđ sem ţú flytur heim

Knús á línuna

kv. Magga móđa

Magga móđa (IP-tala skráđ) 2.1.2008 kl. 13:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband