30.12.2007 | 22:30
Jahá, alltaf er eitthvad í fyrsta sinn
Í dag eins og marga adra sunnudaga fórum vid í kirkju. Thegar heim var komid og ég búin ad elda ofaní lidid, allir búnir ad naera sig, Rafa sofnadur (hann kom heim klukkan 7 í morgun) og börnin ad leika sér hvort í sínu herbergi, thá aetladi ég ad setjast adeins nidur og slappa af. En mér fannst eitthvad svo skítugt í kringum mig svo ad ég vaskadi upp, threif svo badherbergid og sópadi og skúradi (hafdi nú ekki skúrad sídan í gaer) Nema thegar ég er búin ad thessu öllu og aetla ad setjast nidur, tek ég eftir (alltaf svo sein eitthvad) ad ég er ennthá í háhaeludu skónum mínum. Semsagt , búin ad thrífa allt á spariskónum. Madur verdur audvitad ad vera dressadur upp vid tiltektina
Elín á háum haelum med skrúbb í hönd
Um bloggið
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður ekkert fínt nema að maður sé fínn sjálfur... eða hvað. Bestu kveðjur úr rokinu hér heima. Vindhviður sem mældar voru í snjóbíl í björgunarleiðangri fóru í rúmlega 100 m/sek, sem er rúmlega 360 km/klst. í dag.
Pabbi (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 23:04
Það verður ekkert fínt nema að maður sé fínn sjálfur... eða hvað. Bestu kveðjur úr rokinu hér heima. Vindhviður sem mældar voru í snjóbíl í björgunarleiðangri fóru í rúmlega 100 m/sek, sem er rúmlega 360 km/klst. í dag.
Pabbi (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.