28.12.2007 | 22:31
GAAAARG
Ég er búina ad vera ad sídan klukkan 11 í morgun, ad klára ad setja saman annad skrifbordid og svo kom rúmgaflinn í morgun og ég ákvad ad setja hann líka upp víst ég vaeri einu sinni ad thessu. Thetta eru örugglega triljón skrúfur og thetta er frekar stíft og leidinlegt og ég er svoleidis komin med blödrur í lófana. En svo thegar ég var ad setja sídustu skrúfurnar í rúmgaflin, haldid ekki ad ég hafi komid augun í borvélina hans Rafa. Tharna var hún, og skellihló framan í mig . Ég samt ákvad ad nota borvélina til ad herda adeins á skrúfunum, bara til ad vera viss.
Af hverju var ég ad thessu ??? Ég nenni ekki ad bída eftir ad Rafa hafi tíma, thad stundum tekur freeekar langan tíma svo ad ég aetladi bara ad gera thetta sjálf, sjálfsbjargarvidleytnin í manni alltaf hreynt. Rafa fór ad vinna klukkan sjö í morgun, og lét mig vita ad hann thyrfti ad taka naestu vakt líka (15-23 vaktina) og svo eru vaktarskipti hjá honum í dag thannig ad hans vakt er svo frá 23 í kvöld til 7 í fyrramálid, svo ad hann kemur ekkert heim fyrr en á morgun fúlt ad hann geti ekki séd hvad ég var dugleg. Fer reyndar svona um 9 leytid í kvöld med eitthvad ad borda handa honum thar sem ad their komast ekkert út fyrir vinnustadinn.
Jaeja. Aetla ad fara ad kaela á mér lófana ádur en lengra er haldid.
Elín med lausar skrúfur
Um bloggið
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úfffff þessi stærðfræðidæmi verða alltaf þyngri, bráðum get ég ekki kommentað lengur!!!
Gleðileg jól elskurnar mínar og hafið það sem allra best það sem eftir er af þeim. Og Gleðilegt ár og allt það og ekki koma þér of vel fyrir þarna úti því þú manst að þú ert að koma heim!
Knúsaðu alla frá mér :)
magga móða (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 02:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.