27.12.2007 | 00:11
Skrifbordin komin
Vid fórum med krökkunum í morgun ad leyfa theim ad velja sér skrifbord. Thad var mikid skodad og paelt, en ad lokum völdu thau sér baedi skrifbord. Emanúel valdi sér svart skrifbord med dökkri glerplötu, en Elízabeth valdi sér skrifbord úr ljósum vid. Svart og hvítt, svo ólíkt. Ekki var verra ad thad fylgdu stólar med, thad var nú bara plús
Annars er Elízabeth búin ad rada öllu mjÓg flott á skrifbordid sitt og búin ad sytja og teikna, lita og skrifa sögur. Núna geta thau gert heimalaerdóminn í fridi fyrir hvort ödru, enginn pirringur í gangi af thví ad einhver les upphátt og svoleidid.
Annars var ég ad fá fréttir ad ég verdi tvöföld fraenka í sumar (semsagt tvö ný börn á leidinni) Ég fae alveg svona í puttana, verd alltaf ad fá ad dúllast í svona krílum, veit ekkert skemmtilegra. Svo skila ég theim bara thegar thau byrja ad gráta
Óska bara bródir mínum og frú til hamingju og eins Davíd og frú. Vona bara ad bádum Möggunum gangi vel á medgöngunni.
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţökkum hamingju óskirnar. Ţú ţarft bara ađ drífa ţig aftur á klakann til ađ fá ađ krúsa dúllurnar.
Sigurjón bróđir (IP-tala skráđ) 29.12.2007 kl. 18:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.