25.12.2007 | 23:36
Hér verdur ekkert bordad fyrr en eftir áramót,,,,,
,,,, eda allavega thangad til kemur ad kvöldmat.
Annars, gledileg jól, ég vona ad thid sem ad lesid thetta hafid haft thad gott um jólin. Allavega thá naut ég theirra í botn, thad var svo gaman.
Á adfangadagsmorgun vöknudu krakkarnir audvitad snemma eins og algengt er hjá svona gormum á tyllidögum. Theim fannst kertasníkir mjög svo skemmtilegur. Elízabeth fékk bleyjupakka (hafdid sudad lengi um ad keyprat yrdu bleyjur handa dúkkunni sinni) og svo fékk hún lika dvd mynd, High school musical 2. Emanúel fékk leik í x boxid (sem ad upprunalega var jólagjöfin frá okkur, en thegar ég keypti leikinn var nafnid mitt sett í einhvern podd og thann 20 des var dregid, ég fékk vinning og vid gáfum stráknum hann í jólagjöf)
Um tvö leytid héldum vid svo litlu jólin okkar, eda jól med bayon skinnku og brúnudum kartöflum og medlaeti. Og svo fengu thau ad opna gjafirnar. Thad var sko mikil gledi hér á bae.
Elízabeth fékk baby born dúkku frá okkur, (og henni fanst kertasnýkir enn betri thví ad núna tharf hún sko á bleyjunum ad halda, thví ad thessi dúkka baedi pissar og kúkar) . Svo fékk hún stelpu ilmvatn frá bródur sínum. Frá ömmu Báru og Gardari afa fékk hún svi ipod (thennan sem ad haegt er ad setja inn bíómyndir líka) og frá Hrefnu og Kidda og fjölskyldu fékk hún ávísun upp á skrifbord sem ad hún faer ad velja sjálf á morgun. Hún var SVOOOO ánaegd med allt saman.
Emanúel fékk psp leykjatölvu frá okkur (play station portatil, en thad var vinningurinn sem ad ég fékk, hann er sko búinn ad fara ad skoda svoleidis LEEEEENGI en foreldrunum fannst thetta bara svo svakalega dýrt) Svenna svamp ilmvatn frá systur sinni. Frá ömmu Báru og Gardari afa fékk hann líka ipod. Og frá Hrefnu og Kidda og fjölskyldu ávísun upp á skrifbord. Hann er líka ad springa úr gledi yfir gjöfunum sínum.
Já thau fá ad velja sér skrifbordin á morgun og eru svaka spennt. Thad verdur sport ad setjast vid skrifborid ad gera heimanámid í fridi, miklu skemmtilegra en ad sitja vid eldhúsbordid.
Svo var leikid sér í smá stund med gjafirnar ádur en haldid var upp á jólin af hérlendum sid med födurfólkinu. Thar var grillad og svoleidis og bara voda notarlegt ad spjalla. Reyndar var thetta stórfjölskyldan thví ad öll systkyni tengdó voru med svo ad thetta var fjörugt.
Afmaelisveisla Estefaníu var mjög flott. Vid komum heim einhverntíma eftir midnaetti á thorláksmessu. Já, glaesileg veisla í alla stadi og ég bara svitna vid tilhugsunina um ad thad er ekki svo langt í ad Elízabeth verdi 15 ára. Eins gott ad byrja ad leggja til hlidar svo ad madur fari ekki á hausinn. Veislan var í stórum mjög fallegum gardi. Í einum stórum gardskála var búid ad setja upp bord fyrir 100 manns. Thar var allt fullordna fólkid og yngri börnin. Svo var búid ad setja upp stórt sóltjald med bord fyrir adra 100 manns og var allt ungvidid thar. Fyrir framan sóltjaldid var svo búid ad setja upp danspall med diskóljósum og reyk og ödru tilheyrandi, og audvitad var gólfid líka med ljósum. Svo var thad maturinn. Ekkert smá gódur. Og svo um allan gardinn voru stadir sem ad haegt var ad fá sér snarl. Thad voru t.d. nokkrir súkkuladi gosbrunnar. Thar voru allskyns ávextir og annad sem ad gott er ad súkkuladihúda. Svo var hamborgarastandur, pylsustandur og gorma kartöflustandur (eda hvad thetta nú heitir) thá er búid ad skera kartöfluna med einhverju svo ad hún verdur eins og gormur, og hún svo tharedd upp á spýtu og steikt eins og franskar kartöflur (thetta var MJÖG vinsaelt af yngstu kynslódinni). Eins var bar sem ad reyndar baud adeins upp á óáfenga drykki (thetta er jú unglinga afmaeli) Reyndar fengum vid flösku af ógedslega gódu tequila (pabba tequila kemst nálaegt thessu, en thetta var enn betra) Svo voru bordin fallega skreytt. Thar sem ad afmaelisbarnir hefur stundad Hawai dans frá thví ad hún var 4 ára var svona Hawai thema í veislunni. Borskrautid var t.d. stór ferkönntud glerskál, med hvítum sandi og skeljum. Í einu horninu var barbí dúkka (sem ad Lín hafdi gert svona Hawai föt á, og svo í ödru horni var lítid fiskabúr med betta fisk. Bedi dúkkan og fiskurinn eru núna inni í herberginu hennar Elízubethar. Thad voru allskonar dansatridi frá dansskólanum sem ad Estefanía er í og svo var bara dansad fram á nótt (thó adallega yngri kynslódin) Emanúel dansadi vid einhverja stelpu allt kvöldin og kvartadi svo undan thví ad hann vaeri threyttur í fótunum. Honum var naer, barninu, ad láta taelast af unglings stúlku
Jaeja, thetta verdur ekki lengra ad sinni. Hafid thad gott eins og ég, sem ad er ad hugsa um ad fá mér eitthvad ad borda, vard svo svöng á thví ad sitja hérna og pikka.
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.