Nú eru gód rád dýr.

Allavega thá ákvad dóttir mín á midvikudaginn EFTIR litlu jólin í skólanum ad fá hita.  Hún var ansi spraek fram eftir degi en svo um eitt leytid gafst daman upp og sofnadi.  Svo byrjadi hún med órádi og mamman fór svona adeins ad koma vid ennid á barninu, og fékk vaegt sagt,  SJOKK.

Barnid var svoleidis bullandi heitt, og andlitid eldrautt, kroppurinn heitur, en faeturnir kaldir (ekki fótleggirnir)  Í snarhasti stökk mín og nádi í hitamaeli, sem ad thví midur sýnir ekki haerra en 41 grádu.  Stakk maelinum svo í handakrikan á barninu og horfdi á kvikasilfrid fara haerra og haerra, thangad til ad thad komst ekki meir.

Ég hélt audvitad ad einhver vitleysa vaeri í gangi og slae maelinn svo ad kvikasilfrid faeri nidur og bad Emanúel ad vera prufudýr.  36,5 maeldist hann med svo ad thessi maelir var Órugglega í lagi.  Aftur sló ég maelinn og aftur´ad maela stelpuna.  Og aftur sýndi maelirinn eins mikinn hita og haegt er, eda 41 grádu.  Nú voru gód rád dýr thar sem ad thau hitastillandi lyf sem ad eru í bodi hérna virka ekki og hafa aldrey gert thad, á dömuna.  Svo ad mín brá á thad "kalda" rád ad fara med barnid í kalda sturtu.  Thad versta var ad hún var svo slöpp ad hún gat ekki stadid og thar sem ad vid erum ekki med badkar vard ég ad gjöra svo vel ad fara med henni í köldu sturtuna.  Hún rétt rumskadi thessi elska, var of lasin til ad mótmaela.  Hitinn laekkadi adeins í kjölfarid en thví midur endudum vid svo uppi á spitala thar sem ad hún var ad thorna upp og hún fékk baedi naeringu og sýklalyf í aed.  Svo fékk hún ad koma heim í gaer thví ad hitinn hafdi laekkad nidur í 38 og í dag er hún hitalaus.

Í fyrramálid er svo leidinni heitid til Guadalajara og thar aetlum vid nú bara ad hafa thad gott og skemmta okkur med stórfjölskyldunni Rafa megin.  Komum svo heim annadhvort á thorlák eda á adfangadagsmorgun.  Thangad til naest

Elín kalda


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æi, ekki gott að heyra, en þið vitið að það er alltaf miklu kaldara hér heima, svo að þið þurfið bara að drífa ykkur hingað.

Biðjum innilega að heilsa Stefaníu og óskum henni innilega til hamingju með afmælið.

Vonum að Elízabeteth jafni sig og njóti þess að vera með í afmælinu.

Pabbi (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband