Eins gott ad blogga núna

thar sem ad ég kem ekki til med ad geta bloggad á morgun.  Og núna er thad algjörlega lögleg afsökun.  Á morgun verdur nefninlega rafmagnid tekid af hjá okkur frá klukkan átta til klukkan 4 vegna lagfaeringa á rafmagnslínum.  Fékk tilkynningu um thad í dag.  Samt nice af theim ad láta vita.  Thad nefninlega ákvad eit gasfyritaeki baejarins ad grafa sundur götuna hjá okkur í dag og ég rétt nádi ad taka bílinn úr innkeyrslunni ádur en thad var grafadur skurdur fyrir framan hana.  Og thad var sko ekki af thví ad their voru ad láta vita.  Krakkarnir voru bara búinir fyrr í skólanum í dag og thví fór ég fyrr.  Annars hefdi ég bara verid lokud inni í innkeyrslunni í allan dag, kanski fram á morgun, veit ekki hvenaer their klára.

Ádan skófladi ég í mig 3 vöfflum, allt í einu langadi mig bara svo mikid  í vöfflur med ís (nammi namm) og ég bara lét thad eftir mér, og er sko ekki med samviskubit.  Bara med saela bragdlauka og mettan maga.

Jaeja, vona bara ad ykkur gangi vel í lokaundirbúningi jólanna.  Hafid thad sem allra best og heyrumst á fimmtudaginn.

Elín vöfflubani.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

MMMMM vöfflur eru svo góðar, það finnst öllum hér heima allavega,þú veist náttúrlega ekkert hver ég en ég er 100% viss að við erum frænkur ég og pabbi þinn erum bræðrabörn eigum semsagt sama afann hann Jón Valdimarsson.Ég rakst á síðuna þína af tilviljun og langar að adda þér á síðuna mína ef ég má.Man eftir þér sem litla krúttinu hans Gæja og hennar Báru.Það væri nú gaman að vera í bloggsambandi þá ertu nær frænkupartíunum þar sem er malað og étið út í eitt,það er svo gaman.Gleðileg jól öll sömul kveðja Ásdís

Ásdís Valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 23:42

2 Smámynd: Ásdís Valdimarsdóttir

MMMMM vöfflur eru svo góðar, það finnst öllum hér heima allavega,þú veist náttúrlega ekkert hver ég en ég er 100% viss að við erum frænkur ég og pabbi þinn erum bræðrabörn eigum semsagt sama afann hann Jón Valdimarsson.Ég rakst á síðuna þína af tilviljun og langar að adda þér á síðuna mína ef ég má.Man eftir þér sem litla krúttinu hans Gæja og hennar Báru.Það væri nú gaman að vera í bloggsambandi þá ertu nær frænkupartíunum þar sem er malað og étið út í eitt,það er svo gaman.Gleðileg jól öll sömul kveðja Ásdís

Ásdís Valdimarsdóttir, 18.12.2007 kl. 23:44

3 identicon

Sjitt maður, ég þarf að vera með stjarneðlisvísindapróf til að geta kommentað hérna, lögð fyrir mann heví stærðfræðidæmi!

Alla vega, gott að finna þig aftur, einhverra hluta vegna komst ég ekki inn á gömlu síðuna í langann tíma og hafði ekki hugmynd um að þú værir flutt hingað :)

knúsiknús

magga móða (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 01:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband