16.12.2007 | 02:17
ein sit ég og sauma (i wish)
Jaeja, jaeja. Veit baraste ekki hvad ég á ad skrifa núna, er gjörsamlega andlaus. En thar sem ad ég er búin ad lofa thví ad vera duglegri ad blogga, thá stend ég bara vid thad.
Vid fórum ímorgun og keyptum jólagjafirnar frá mömmu og pabba handa krökkunum. Ekkert smá flott. Sá thetta í bladinu frá búidinni fyrir 3 vikum og hugsadi mér ad thetta thaetti Emanúel alveg örugglega frábaert. Elízubeth thaetti thetta líklegast líka spennandi. Nema ad vid fórum jú í morgun, og ég med krosslagda putta thví ad thetta var á svo góu verdi og ég var nokkud viss um ad thetta vaeri uppselt. Vid komum í búdina og í fljótu bragdi sá ég thetta ekki. En thar sem ad Rafa fór ad skoda í rafdeildinni (electronics) eins og venjulega, thá fór ég líka ad skoda. Og viti menn, uppi á haedstu hillunni sé ég glitta í pakningarnar, og eins og litlum konum er einum lagid, bad ég afgreidslumanninn um ad rétta mér thetta, tvo helst, ef ad thad vaeru til. Hann fer upp í lítinn stiga og réttir mér tvo. Einn starfsmadur gengur framhjá og stoppadi og horfdi á eftir kössunum í MÍNA innkaupakörfu. Nú voru gód rád dýr, thar sem ad starfsfólk búdarinnar hafdi verid ad reyna ad fela thau stykki sem ad eftir voru svo ad thad gaeti sjálft keypt , og nú var bara eitt eftir.
En semsagt, börnin fá svona i pod í jólagjöf, 1 gb, og haegt ad setja inn lög og bíómyndir og svo eitthvad fleira sem ad ég les svo um í leidbeiningonum seinna. Their kostudu ekki nema 4000 krónur stykkid. Er svooooooo ánaegd med kaupin og ég fae fidring í magan, hlakka svo til ad sjá svipin á thessum elskum thegar thau opna pakkana sína
Jaeja, tharf ad fara ad gera mig fína thví ad ég er ad fara í útskriftarveislu. Alex, bródir Rafa er ordinn lögfraedingur frá og med deginum í gaer, en í kvöld er svo veislan.
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábćrt hjá ţér ađ reka augun í ipodana. Get alveg ímyndađ mér ađ ţađ verđi fjör ţegar kemur í ljós hvađ er í pökkunum. Bestu kveđjur til allra og óskađu Alex til hamingju međ útskriftina frá okkur.
Pabbi (IP-tala skráđ) 16.12.2007 kl. 13:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.