12.12.2007 | 16:38
Fyrsti jólasveinninn kominn til byggda
Já fyrsti jólasveinninn kom til byggda í nótt. Allavega var spennan svo mikil hér á bae ad Elízabeth átti erfitt med ad sofna í gaerkvöldi. Thad vildi bara svo heppilega til ad thad var ekki skóli í dag svo ad vid gátum sofid út, eda alveg til klukkan ad verda 8 thegar daman spratt á faetur og vard audvita ad sýna okkur hvad Stekkjastaur hafdi komid med handa henni.
Annars voru börnin í innanhúsprófum á mánudaginn og naesta thridhudag eru svo samraemdu prófin. Vid komum á gódu kerfi hérna fyrir próf undirbúning, eftir heimanám er farid yfir thad sem ad thau hafa laert í einu fagi (alveg nóg ad fara yfir eitt fag á dag) thad tekur ekki nema 15 til 20 mín og thá var ekki thetta stress thegar prófin voru ad koma. Ja thetta er allavega einn kosturinn vid ad vera heima, ég hef tíma núna.
Thad var ánaegd skotta sem ad ég sótti á mánudaginn í skólann, svo ánaegd ad ef ad ég aetti ad taka ord úr mínum munni "hún brosti út um eyrun". Nei, en allavega thá var hún eitt sólskinsbros. Hafdi gengid SVO VEL í prófunum. 9,5 í spaensku, 10 í staerdfraedi og 10 í conocimiento del medio (thad er samanbland af sögu, landafraedi, líffraedi og samfélagsfraedi.
Emanúel var adeins stressadur, kennarinn nádi nefninlega ekki ad ara yfir prófin theirra. En ég held ad honum hafi bara gengid vel líka. Thad kemur svo í ljós á morgun hvada einkunnir hann faer.
Já jólin nálgast ódum. Hér er ekkert pakkaflód, en thau fá thó sitthvorn pakkann og svo verda thau fraendsystkinin med pakkaskipti sín á milli, draga einn mida og thurfa ad gefa theim sem ad er á midanum.
Ég er naestum búin ad útbúa matarkörfurnar, en nae bara ad gera 3. 3 er samt eitthvad, bjóst ekki vid miklu thar sem ad ég er ekki ad vinna. En ég hef fengid allskonar á tilbodum.Nú er ég til daemis búin ad kaupa, hrísgrón, sykur, baunir (allt kílóapokar) og svo túnfisk, duft til ad útbúa djús, handsápu og thottasápu. Vantar ad kaupa matarolíu og svo aetla ég ad kaupa egg, en bara rétt ádur en vid förum med thetta. Thetta er kannski ekki mikid, en allavega eitthvad og ég vona ad thetta hjálpi adeins fólkinu sem ad faer thetta. Bara svolítid erfitt ad gera upp á milli.
jaeja, aetla ad fara ad gera eitthvad annad en ad hanga hérna inni, endilega kommentid eda skrifid í gestabókina svo´ad ég viti hverjir koma í heimsókn
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, hann er snöggur hann sveinki. Verkfrćđistofa hefur reiknađ út hrađann á kappanum og er hann ekki nema um 23 microsek á hverju heimili og hrađinn á honum á milli eftir ţví. Enda nóg ađ gera hjá honum núna.
Pabbi (IP-tala skráđ) 13.12.2007 kl. 12:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.