Fćrsluflokkur: Bloggar
30.12.2007 | 22:30
Jahá, alltaf er eitthvad í fyrsta sinn
Í dag eins og marga adra sunnudaga fórum vid í kirkju. Thegar heim var komid og ég búin ad elda ofaní lidid, allir búnir ad naera sig, Rafa sofnadur (hann kom heim klukkan 7 í morgun) og börnin ad leika sér hvort í sínu herbergi, thá aetladi ég ad setjast adeins nidur og slappa af. En mér fannst eitthvad svo skítugt í kringum mig svo ad ég vaskadi upp, threif svo badherbergid og sópadi og skúradi (hafdi nú ekki skúrad sídan í gaer) Nema thegar ég er búin ad thessu öllu og aetla ad setjast nidur, tek ég eftir (alltaf svo sein eitthvad) ad ég er ennthá í háhaeludu skónum mínum. Semsagt , búin ad thrífa allt á spariskónum. Madur verdur audvitad ad vera dressadur upp vid tiltektina
Elín á háum haelum med skrúbb í hönd
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
28.12.2007 | 22:31
GAAAARG
Ég er búina ad vera ad sídan klukkan 11 í morgun, ad klára ad setja saman annad skrifbordid og svo kom rúmgaflinn í morgun og ég ákvad ad setja hann líka upp víst ég vaeri einu sinni ad thessu. Thetta eru örugglega triljón skrúfur og thetta er frekar stíft og leidinlegt og ég er svoleidis komin med blödrur í lófana. En svo thegar ég var ad setja sídustu skrúfurnar í rúmgaflin, haldid ekki ad ég hafi komid augun í borvélina hans Rafa. Tharna var hún, og skellihló framan í mig . Ég samt ákvad ad nota borvélina til ad herda adeins á skrúfunum, bara til ad vera viss.
Af hverju var ég ad thessu ??? Ég nenni ekki ad bída eftir ad Rafa hafi tíma, thad stundum tekur freeekar langan tíma svo ad ég aetladi bara ad gera thetta sjálf, sjálfsbjargarvidleytnin í manni alltaf hreynt. Rafa fór ad vinna klukkan sjö í morgun, og lét mig vita ad hann thyrfti ad taka naestu vakt líka (15-23 vaktina) og svo eru vaktarskipti hjá honum í dag thannig ad hans vakt er svo frá 23 í kvöld til 7 í fyrramálid, svo ad hann kemur ekkert heim fyrr en á morgun fúlt ad hann geti ekki séd hvad ég var dugleg. Fer reyndar svona um 9 leytid í kvöld med eitthvad ad borda handa honum thar sem ad their komast ekkert út fyrir vinnustadinn.
Jaeja. Aetla ad fara ad kaela á mér lófana ádur en lengra er haldid.
Elín med lausar skrúfur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
27.12.2007 | 00:11
Skrifbordin komin
Vid fórum med krökkunum í morgun ad leyfa theim ad velja sér skrifbord. Thad var mikid skodad og paelt, en ad lokum völdu thau sér baedi skrifbord. Emanúel valdi sér svart skrifbord med dökkri glerplötu, en Elízabeth valdi sér skrifbord úr ljósum vid. Svart og hvítt, svo ólíkt. Ekki var verra ad thad fylgdu stólar med, thad var nú bara plús
Annars er Elízabeth búin ad rada öllu mjÓg flott á skrifbordid sitt og búin ad sytja og teikna, lita og skrifa sögur. Núna geta thau gert heimalaerdóminn í fridi fyrir hvort ödru, enginn pirringur í gangi af thví ad einhver les upphátt og svoleidid.
Annars var ég ad fá fréttir ad ég verdi tvöföld fraenka í sumar (semsagt tvö ný börn á leidinni) Ég fae alveg svona í puttana, verd alltaf ad fá ad dúllast í svona krílum, veit ekkert skemmtilegra. Svo skila ég theim bara thegar thau byrja ad gráta
Óska bara bródir mínum og frú til hamingju og eins Davíd og frú. Vona bara ad bádum Möggunum gangi vel á medgöngunni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.12.2007 | 23:36
Hér verdur ekkert bordad fyrr en eftir áramót,,,,,
,,,, eda allavega thangad til kemur ad kvöldmat.
Annars, gledileg jól, ég vona ad thid sem ad lesid thetta hafid haft thad gott um jólin. Allavega thá naut ég theirra í botn, thad var svo gaman.
Á adfangadagsmorgun vöknudu krakkarnir audvitad snemma eins og algengt er hjá svona gormum á tyllidögum. Theim fannst kertasníkir mjög svo skemmtilegur. Elízabeth fékk bleyjupakka (hafdid sudad lengi um ad keyprat yrdu bleyjur handa dúkkunni sinni) og svo fékk hún lika dvd mynd, High school musical 2. Emanúel fékk leik í x boxid (sem ad upprunalega var jólagjöfin frá okkur, en thegar ég keypti leikinn var nafnid mitt sett í einhvern podd og thann 20 des var dregid, ég fékk vinning og vid gáfum stráknum hann í jólagjöf)
Um tvö leytid héldum vid svo litlu jólin okkar, eda jól med bayon skinnku og brúnudum kartöflum og medlaeti. Og svo fengu thau ad opna gjafirnar. Thad var sko mikil gledi hér á bae.
Elízabeth fékk baby born dúkku frá okkur, (og henni fanst kertasnýkir enn betri thví ad núna tharf hún sko á bleyjunum ad halda, thví ad thessi dúkka baedi pissar og kúkar) . Svo fékk hún stelpu ilmvatn frá bródur sínum. Frá ömmu Báru og Gardari afa fékk hún svi ipod (thennan sem ad haegt er ad setja inn bíómyndir líka) og frá Hrefnu og Kidda og fjölskyldu fékk hún ávísun upp á skrifbord sem ad hún faer ad velja sjálf á morgun. Hún var SVOOOO ánaegd med allt saman.
Emanúel fékk psp leykjatölvu frá okkur (play station portatil, en thad var vinningurinn sem ad ég fékk, hann er sko búinn ad fara ad skoda svoleidis LEEEEENGI en foreldrunum fannst thetta bara svo svakalega dýrt) Svenna svamp ilmvatn frá systur sinni. Frá ömmu Báru og Gardari afa fékk hann líka ipod. Og frá Hrefnu og Kidda og fjölskyldu ávísun upp á skrifbord. Hann er líka ad springa úr gledi yfir gjöfunum sínum.
Já thau fá ad velja sér skrifbordin á morgun og eru svaka spennt. Thad verdur sport ad setjast vid skrifborid ad gera heimanámid í fridi, miklu skemmtilegra en ad sitja vid eldhúsbordid.
Svo var leikid sér í smá stund med gjafirnar ádur en haldid var upp á jólin af hérlendum sid med födurfólkinu. Thar var grillad og svoleidis og bara voda notarlegt ad spjalla. Reyndar var thetta stórfjölskyldan thví ad öll systkyni tengdó voru med svo ad thetta var fjörugt.
Afmaelisveisla Estefaníu var mjög flott. Vid komum heim einhverntíma eftir midnaetti á thorláksmessu. Já, glaesileg veisla í alla stadi og ég bara svitna vid tilhugsunina um ad thad er ekki svo langt í ad Elízabeth verdi 15 ára. Eins gott ad byrja ad leggja til hlidar svo ad madur fari ekki á hausinn. Veislan var í stórum mjög fallegum gardi. Í einum stórum gardskála var búid ad setja upp bord fyrir 100 manns. Thar var allt fullordna fólkid og yngri börnin. Svo var búid ad setja upp stórt sóltjald med bord fyrir adra 100 manns og var allt ungvidid thar. Fyrir framan sóltjaldid var svo búid ad setja upp danspall med diskóljósum og reyk og ödru tilheyrandi, og audvitad var gólfid líka med ljósum. Svo var thad maturinn. Ekkert smá gódur. Og svo um allan gardinn voru stadir sem ad haegt var ad fá sér snarl. Thad voru t.d. nokkrir súkkuladi gosbrunnar. Thar voru allskyns ávextir og annad sem ad gott er ad súkkuladihúda. Svo var hamborgarastandur, pylsustandur og gorma kartöflustandur (eda hvad thetta nú heitir) thá er búid ad skera kartöfluna med einhverju svo ad hún verdur eins og gormur, og hún svo tharedd upp á spýtu og steikt eins og franskar kartöflur (thetta var MJÖG vinsaelt af yngstu kynslódinni). Eins var bar sem ad reyndar baud adeins upp á óáfenga drykki (thetta er jú unglinga afmaeli) Reyndar fengum vid flösku af ógedslega gódu tequila (pabba tequila kemst nálaegt thessu, en thetta var enn betra) Svo voru bordin fallega skreytt. Thar sem ad afmaelisbarnir hefur stundad Hawai dans frá thví ad hún var 4 ára var svona Hawai thema í veislunni. Borskrautid var t.d. stór ferkönntud glerskál, med hvítum sandi og skeljum. Í einu horninu var barbí dúkka (sem ad Lín hafdi gert svona Hawai föt á, og svo í ödru horni var lítid fiskabúr med betta fisk. Bedi dúkkan og fiskurinn eru núna inni í herberginu hennar Elízubethar. Thad voru allskonar dansatridi frá dansskólanum sem ad Estefanía er í og svo var bara dansad fram á nótt (thó adallega yngri kynslódin) Emanúel dansadi vid einhverja stelpu allt kvöldin og kvartadi svo undan thví ad hann vaeri threyttur í fótunum. Honum var naer, barninu, ad láta taelast af unglings stúlku
Jaeja, thetta verdur ekki lengra ad sinni. Hafid thad gott eins og ég, sem ad er ad hugsa um ad fá mér eitthvad ad borda, vard svo svöng á thví ad sitja hérna og pikka.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2007 | 20:22
Nú eru gód rád dýr.
Allavega thá ákvad dóttir mín á midvikudaginn EFTIR litlu jólin í skólanum ad fá hita. Hún var ansi spraek fram eftir degi en svo um eitt leytid gafst daman upp og sofnadi. Svo byrjadi hún med órádi og mamman fór svona adeins ad koma vid ennid á barninu, og fékk vaegt sagt, SJOKK.
Barnid var svoleidis bullandi heitt, og andlitid eldrautt, kroppurinn heitur, en faeturnir kaldir (ekki fótleggirnir) Í snarhasti stökk mín og nádi í hitamaeli, sem ad thví midur sýnir ekki haerra en 41 grádu. Stakk maelinum svo í handakrikan á barninu og horfdi á kvikasilfrid fara haerra og haerra, thangad til ad thad komst ekki meir.
Ég hélt audvitad ad einhver vitleysa vaeri í gangi og slae maelinn svo ad kvikasilfrid faeri nidur og bad Emanúel ad vera prufudýr. 36,5 maeldist hann med svo ad thessi maelir var Órugglega í lagi. Aftur sló ég maelinn og aftur´ad maela stelpuna. Og aftur sýndi maelirinn eins mikinn hita og haegt er, eda 41 grádu. Nú voru gód rád dýr thar sem ad thau hitastillandi lyf sem ad eru í bodi hérna virka ekki og hafa aldrey gert thad, á dömuna. Svo ad mín brá á thad "kalda" rád ad fara med barnid í kalda sturtu. Thad versta var ad hún var svo slöpp ad hún gat ekki stadid og thar sem ad vid erum ekki med badkar vard ég ad gjöra svo vel ad fara med henni í köldu sturtuna. Hún rétt rumskadi thessi elska, var of lasin til ad mótmaela. Hitinn laekkadi adeins í kjölfarid en thví midur endudum vid svo uppi á spitala thar sem ad hún var ad thorna upp og hún fékk baedi naeringu og sýklalyf í aed. Svo fékk hún ad koma heim í gaer thví ad hitinn hafdi laekkad nidur í 38 og í dag er hún hitalaus.
Í fyrramálid er svo leidinni heitid til Guadalajara og thar aetlum vid nú bara ad hafa thad gott og skemmta okkur med stórfjölskyldunni Rafa megin. Komum svo heim annadhvort á thorlák eda á adfangadagsmorgun. Thangad til naest
Elín kalda
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.12.2007 | 23:18
Eins gott ad blogga núna
thar sem ad ég kem ekki til med ad geta bloggad á morgun. Og núna er thad algjörlega lögleg afsökun. Á morgun verdur nefninlega rafmagnid tekid af hjá okkur frá klukkan átta til klukkan 4 vegna lagfaeringa á rafmagnslínum. Fékk tilkynningu um thad í dag. Samt nice af theim ad láta vita. Thad nefninlega ákvad eit gasfyritaeki baejarins ad grafa sundur götuna hjá okkur í dag og ég rétt nádi ad taka bílinn úr innkeyrslunni ádur en thad var grafadur skurdur fyrir framan hana. Og thad var sko ekki af thví ad their voru ad láta vita. Krakkarnir voru bara búinir fyrr í skólanum í dag og thví fór ég fyrr. Annars hefdi ég bara verid lokud inni í innkeyrslunni í allan dag, kanski fram á morgun, veit ekki hvenaer their klára.
Ádan skófladi ég í mig 3 vöfflum, allt í einu langadi mig bara svo mikid í vöfflur med ís (nammi namm) og ég bara lét thad eftir mér, og er sko ekki med samviskubit. Bara med saela bragdlauka og mettan maga.
Jaeja, vona bara ad ykkur gangi vel í lokaundirbúningi jólanna. Hafid thad sem allra best og heyrumst á fimmtudaginn.
Elín vöfflubani.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
17.12.2007 | 16:32
Alveg ad koma jólafrí
en röddin á mér fór í frí í bili allavega. Thad bara rétt heyrist tíst í mér thegar ég reyni ad tala, börnunum til mikillar ánaegju.
Já, krakkarnir eiga bara eftir ad fara í skólann á morgun og svo á midvikudaginn er jólaskemmtun hjá theim og svo er komid frí. Ferlega verdur thad notarlegt eitthvad. Á Laugardaginn er svo leidinni haldid til Guadalajara til ad fara í alsherjar veislu, thar sem ad Estefania verdur 15 ára. Thad vedur vonandi svaka fjör.
Er alveg ótrúlega andlaus, enda er klukkan ekki nema hálf 11 hjá mér og ekki mikid búid ad gerast í dag, enda svaf ég út í morgun. (eftir ad hafa vaknad klukkan 4:30 og sett í vél)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2007 | 02:17
ein sit ég og sauma (i wish)
Jaeja, jaeja. Veit baraste ekki hvad ég á ad skrifa núna, er gjörsamlega andlaus. En thar sem ad ég er búin ad lofa thví ad vera duglegri ad blogga, thá stend ég bara vid thad.
Vid fórum ímorgun og keyptum jólagjafirnar frá mömmu og pabba handa krökkunum. Ekkert smá flott. Sá thetta í bladinu frá búidinni fyrir 3 vikum og hugsadi mér ad thetta thaetti Emanúel alveg örugglega frábaert. Elízubeth thaetti thetta líklegast líka spennandi. Nema ad vid fórum jú í morgun, og ég med krosslagda putta thví ad thetta var á svo góu verdi og ég var nokkud viss um ad thetta vaeri uppselt. Vid komum í búdina og í fljótu bragdi sá ég thetta ekki. En thar sem ad Rafa fór ad skoda í rafdeildinni (electronics) eins og venjulega, thá fór ég líka ad skoda. Og viti menn, uppi á haedstu hillunni sé ég glitta í pakningarnar, og eins og litlum konum er einum lagid, bad ég afgreidslumanninn um ad rétta mér thetta, tvo helst, ef ad thad vaeru til. Hann fer upp í lítinn stiga og réttir mér tvo. Einn starfsmadur gengur framhjá og stoppadi og horfdi á eftir kössunum í MÍNA innkaupakörfu. Nú voru gód rád dýr, thar sem ad starfsfólk búdarinnar hafdi verid ad reyna ad fela thau stykki sem ad eftir voru svo ad thad gaeti sjálft keypt , og nú var bara eitt eftir.
En semsagt, börnin fá svona i pod í jólagjöf, 1 gb, og haegt ad setja inn lög og bíómyndir og svo eitthvad fleira sem ad ég les svo um í leidbeiningonum seinna. Their kostudu ekki nema 4000 krónur stykkid. Er svooooooo ánaegd med kaupin og ég fae fidring í magan, hlakka svo til ad sjá svipin á thessum elskum thegar thau opna pakkana sína
Jaeja, tharf ad fara ad gera mig fína thví ad ég er ad fara í útskriftarveislu. Alex, bródir Rafa er ordinn lögfraedingur frá og med deginum í gaer, en í kvöld er svo veislan.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
15.12.2007 | 01:03
Thetta vakti mikla lukku
http://www.elfyourself.com/?id=1304101023
Já, thetta er ótrúlega haefilegarpikur afi sem ad thau eiga, en hér var mikid hlegid
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2007 | 16:22
en....
hvad thessir jólasveinar eru skemmtilegir, var thad sem ad ég vaknadi vid árla morguns. Nýtt met hefur verid sett á thessu heimili, thar sem ad daman sem ad sefur út í eytt á morgnanna er fyrst á faetur. Spyr mig hvers vegna.
Hún var svo heppin ad fá annad súkkuladiegg, og ekki kinder ekk heldur Disney egg, og sko ekkert venjuleg disney egg heldur PRINSESSU egg. Já, thad er prinsessa í egginu, sem ad er med skóm og fötum sem ad haegt er ad klaeda hana í. En thetta er alveg svona micro staerd. Emanuel fékk kinder egg med Svenna svamp dóti. Thad er samt voda gaman ad fylgjast med glottinu á andlitinu á honum thegar systirin er ad´dásama thessa sveinka. Their vita sko hvad henni finnst skemmtilegt. (minnir mig á thegar ég fékk dúkkustígvélin í skóinn hérna um árid )
Jaeja, thettta var bara svona stutt blogg í morgunsárid, thó thad thad sé ekki beint snemma ennthá, en ég tharf ad fara ad skreppa í baeinn og versla í matinn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar