Fćrsluflokkur: Bloggar
7.3.2008 | 01:11
Forseti Íslands til Mexikó
Já, thá veit ég ad ég verd ekki eini íslendingurinn hér á landi dagan 11 til 16 mars, en thá kemur forseti vor, herra Ólafur Ragnar Grímsson í opinbera heimsókn hingad til Mexíkó.
Thad kemur mér reyndar ekki á óvart, thar sem ad hann var sá sem ad kom á samskiptum á milli thjódanna á sínum tíma. Verst ad madur getur bara ekki labbad ad honum og heilsad. Já, gallin vid ad vera svona langt í burtu er ad manni finnst madur stundum vera einn í heiminum. Thad eru alveg adrir Íslandingar í Mexikó, en hverjir thad eru og hver their eru, hef ég enga hugmynd. Thad vaeri nú notarlegt ad hitta Íslendinga sem ad haegt veri ad spjalla adeins vid.
Er búin ad vera ad lesa bókina Kleifarvatn, örugglega í 32 sinn, en ég á bara tvaer íslanskar baekur hérna. Jaaa, svo eru audvitad barnabaekurnar, og ég verd ad vidurkenna ad ég á thad til ad lesa thaer líka. Já, thad er sko ekki audvelt fyrir bókaorminn mig ad komast ekki í baekur. Vid Gardar afi heitinn deildum thessu áhugamáli. Ég gat alveg spurt um medmaeli med bókum, thá spurdi afi bara í skapi fyrir hvernig bókmenntir ég var thann daginn, og svo gat hann bennt mér á eina eda tvaer. Vid höfdum baedi gaman af bókum eftir Stephen King. Mér thykir vaent um ad geta litid til baka á skemmtilegu minningarnar, afi var ekki raedinn madur, en um bókmenntir gat hann spjallad, og thaer urdu ekki ófár stundirnar sem ad vid áttum í stofunni talandi um einhverja góda bók sem ad vid höfdum baedi lesid.
Elízabeth er ferlega slaem í ofnaeminu og er nú í BANNI frá ÖLLUM ávöxtum naestu tvaer vikurnar. Hún fékk annad ofnaemiskast í gaer og thad vard ad sprauta hana nidur aftur. Núna voru thad jardaber =( Thad kom ekkert út í fyrsta ofnaemis-stunguprófinu en thad verdur tekin blódprufa á mánudaginn. Langar ad verda mér út um svona penna eins og haegt er ad fá á Íslandi (upplausnina eda lyfid get ég keypt hér) Thá er bara ad hefja leytina. En eins og er er ekki vitad hvad thad er sem ad veldur thessu, en brádaofnaemi eru víst thannig, aldrei ad vita hvad thad er sem ad veldur naesta kasti.
Jaeja, aetlum ad poppa og ad horfa á skemmtilega bíómynd, krakkarnir eru í fríi á morgun svo ad vid getum sofid frameftir =)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2008 | 15:16
Threytt
Ég er ennthá threytt eftir adfaranótt laugardagsins. Elízabeth fékk enn eitt brádaofnaemiskastid, og thad var ekki gaman. Og eins og venjulega frekar seint, svo ad allri nóttini var eytt á brádamóttkökunni. Thetta skipti voru gulu baunirnar (maís korn) sökudólgurinn. Hún fer í ransókn í vikunni thar sem ad verdur athugad med hvort ad thad séu einhverjar trefjar sem ad eru í graenmeti og ávöxtum sem ad valda thessu. En, hún elskar maís korn og hefur OFT bordad thad ádur svo ad thad er ekki víst ad neinn sérstakur sökudólgur finnist.
Hér er byrjad ad vora og thar af leidandi ad hlýna. Sundlaugin opnardi í gaer og krakkarnir ekkert smá gladir. Aetli vid flytjum ekki lögheimilid thangad í páskafríinu.
Ég hlakka til ad krakkarnir fari í páskafrí og aetla ad vera dugleg ad fara med thau í sund, thar er líka körfuboltavöllur og tennisvöllur og svoleidis.
Emanúel er í fríi frá hafnarboltanum eins og er. Thad byrjudu bara ad gerast hlutir sem ad kveiktu á vidvörunarbjöllunum hjá honum og vildi hann thví ekki fara. Ég get ekki pínt hann í ad fara, og gaf honum bara frí.
Jaeja, thetta verdur ekki lengra í dag, kvedjur úr hlýjunni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2008 | 22:19
dansandi dúkka
Elízabeth er búin ad vera ad safna sé fyrir einhvad voda flottri dúkku sem ad dansar. Hún var komin med helminginn og var spennt fyrir vikid. Nema hvad, í morgun skruppum vid í búdina, vantadi smá graenmeti, og eins og venja er hjá dömunni, var komid vid í leikfangardeildinni til ad athuga hvad hana vantadi mikid uppá til ad kaupa thessa fínu dúkku. EN HVAD HÚN VAR HEPPIN, thví ad hún var kominn á 50% afslátt, og blessud dúkkan kom med okkur heim. Núna eru thaer bádar dansandi út í eitt, af annari lekur svitinn en hin segir bara "komum ad dansa" og threytist ekkert.
Thetta er próf vika. Í gaer var Elízabeth í prófi, Emanúel í dag, og svo eru samraemdu prófin á föstudaginn. Thau eru baedi voda róleg yfir thessu, segja thetta vera hluti sem ad thau eiga ad kunna (sem ad er alveg rétt reyndar).
Thad var vigtun í gaer. Ekki nema 5 kíló farin, Rafa 3 kílóum léttari, 9 cm minna thvermál og fituprósentan búin ad laekka um 4%. Emanúel 2 kílóum léttari og 5 cm farnir. Thetta gengur haegt en er thó skrefid í rétta átt. Thar sem ad thetta er ekki eitthvad hérna sem ad er thekkt og okkur vantadi smá pepp, fengum vid naeringafraeding frá pemex med okkur í thetta. Líka thar sem ad strákurinn er enn ad staekka (oedin jafn hár mér) thá verdur madur ad fylgjast vel med. En thetta hefur bara aukid orkuna hjá honum og vid fengum alveg graent ljós. En vid eigum samt tíma hjá henni eftir tvaer vikur. Thad besta vid thetta allt saman er vid erum öll á sama faedinu, ekki eitthvad sér megrunarfaedi eda neitt svo ad their fedgar finna ekki mikid fyrir thessu thannig. Mér thótti vaent um ad fá komment frá létting, lestur á skrifum hennar vard til thess ad ég tók endanlega ákvördun. Vid erum líka med nammidaga, finnst thad mikilvaegt thar sem ad Emanúel er nú bara krakki ennthá. En thad er ekkert mikid sem ad er keypt. Vid höfum poppad og fengid okkur ís.
Já, fékk líka komment frá kennurum beggja barnanna. Thau eru med svo "skemmtilegt nesti" og nestisbox Elízubethar var tekid upp á foreldrafundi og foreldrum SÝNT innihaldid. Hálf samloka med kaefu, ávaxtasafi og svo melóna,vatnsmelóna og vínber í litlu boxi. Ég var ekkert smá ánaegd med sjálfa mig.
Jaeja, er ad fara ad huga ad kvölmatnum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.2.2008 | 17:23
Hann var fallegur tunglmyrkvinn
Vid maedgurnar komum okur vel fyrir á stéttinni á bakvid hús í gaerkvöldi. Their fedgar höfdu skroppid á hafnaboltaleik )Rafa ad keppa). Eins og ég sagdi kannski frá ádur, thá var Elízabeth ad laera um tunglmyrkva. Kennarinn hafdi ord á thví ad thann 20 feb yrdi tunglmyrkvi. Stelpan var voda spennt og taladi um lítid annad thessar tvaer vikur. Og í gaer var loksins komid ad thví.
Thad var heidskýrt, og vid sko meira en tilbúnar thegar tunglmyrkvinn byrjadi. Elízabeth vard audvitad ad útskýra fyrir mér hvad vaeri ad gerast. Thetta var ákaflega falleg sjón, ekki get ég neytad thví.
Tharna sátum vid vafdar inn í teppi, og nutum thess ad horfa á thetta undur á milli thess sem ad myndavélin var tekin upp. Hún var rétt um 9 klukkan thegar almyrkvinn vard. Stuttu seinna var sú stutta steinsofnud. Ég bar hana varlega inn í rúm. Thá rétt opnaidi hún augun og sagdi "Hann var fallegur tunglmyrkvinn"
Já, hann var fallegur, en ekki eins fallegur og tíminn sem ad ég átti med dóttur minni, hann var yndislegur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
20.2.2008 | 23:59
Tunglmyrkvi
Í kvöld mun verda tunglmyrkvi, en ég held ad ég láti mér naegja ad sjá hann í sjónvarpinu. Í gaerkvöldi sat ég svo yfir Ericu, vinkonu minni. Ég gat ekkert sagt í rauninni, hélt bara í hendina á henni og leyfdi henni ad gráta. Hún var ólétt af tvíburum, komin 4 mánudi á leid. Á mánudaginn fór hún í maedraskodunn og thá fannst bara einn hjartsláttur. Thá var hún send í sónar, og thá kom í ljós ad annad barnid var dáid. Og thad sem ad er enn ad vaxa er ekki med heila, thad vantar alveg helminginn á höfudid. Thannig ad thó ad medgangan haldi áfram thá á thetta barn engar lífslíkur utan módurkvids. Fyrsta barnid hennar dó vöggudauda, thannig ad thad er mikid á suma lagt. Thad er ný búid ad breyta lögum hérna í Mexicó og eru fóstureydingar núna leyfdar svo ad aumingja konan stendur fyrir theirri erfidu stödu ad fara í eydingu eda ganga med barnid vitandi thad ad thad komi til med ad deyja. Ekki audvelt.
Svo komst ég ad thví í gaer, ad Elízabeth hefur nú fengid einn einstakan haefileika frá mér. Sko, hún datt daman, svona líka "flott". Sem betur fer skrámadist hún BARA, en thad er sko mikid bara. Hún er skrámud alveg frá olboga og nidur hadlegginn. Ferlega fydid ad sjá á henni handarbakid thví ad thad er ein stór skráma, og líka ofaná puttunum og´Á MILLI puttana, og ekki nóg med thad heldur líka í lófanum. Ég bara spyr żHVERNIG ER HAEGT AD SKRÁMA SIG Á HANDARBAKINU OG LÓFANUM Á SÖMU HENDINNI Í EINU FALLI? Jaa, henni er margt til lysta lagt dótturinni, eins og mamman sem ad getur gert hid ómögulega mögulegt.
Jaeja, aetla ad drífa mig í ad gera eitthvad hérna á heimilinu. Thad bídur heilt fjall af thvotti eftir ad komast í kynni vid strauboltann.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2008 | 14:40
Fyndid komment.
Ég fékk svo fyndid komment ádan ad ég verd ad segja ykkur frá thví. Í dag er thridjudagur, og á thridjudögum kemur ruslabíllin og tekur ruslid. Their hringja svona bjöllu svo ad fólk viti ad their séu í nágrenninu og thegar ég heyri í bjöllunni thá fer ég út med ruslid. Thegar ruslakallinn tekur einn af pokunum gýs upp svona líka lykt, samt ekki vond lykt, bara svona sápulykt (ég hafdi nefninlega skipt um sápu á badinu og hennti thesssari, en thad er svolítid mikil sápulykt af henni , dove neutro samt) Thá heyrist í kallinum, "thad er meira ad segja gód lykt af ruslinu hjá thér" Ég sprakk alveg úr hlátri. Já, vid erum svo fullkomin ad meira ad segja ruslid okkar ilmar vel
Annars thá er ég ad komast upp á lagid med eldamennskuna í theim danska. Ef ad einhver ykkar á matreidlubaekurnar frá theim og er haettur ad nota eda tímir ad senda mér, thá vaeri thad sko vel thegid. Í dag aetla ég ad vera med graenmetis lasania. Eda sanja eins og Elísabeth segir. Hér er thad nýjasta frá henni. "Góda nótt, sofdu rótt í AGGLA nótt"
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 22:17
Föstudagur
Í dag er föstudagur, ekkert merkilegri en adrir föstudagar samt. Nema jú, fastan er byrjud hérna í Mexikó. En ég kemst víst ekki mikid til himna, thar sem ad ég bordadi kjöt ádan, ekki kjúkling og ekki fisk, thannig ad ég á víst ekki séns. En ég held ad undirmedvitundin sé í gódu sambandi, thví ad ég sendi börnin med túnfisk í nesti í skólann í dag, fattadi svo í kringum hádegi ad thad hafdi verid fín ákvördun, madur má nú ekki ofbjóda fólki. Madur á jú ad bera virdingu fyrir theirri thjód thar sem ad madur býr og adlagast. Thessvegna finnst mér svo asnalegt thegar minnihlutahópar, thá flest erlent fólk sem ad flytur til Íslands, verda til thess ad t.d. svínakjöt sé tekid af matsedli skólanna. Asnalegt ad Íslendingar, búsettir á Íslandi, thurfi ad adlaga sig útlendingunum. Kannski ad flótlega verdi líka haett ad kenna íslensku í skólunum, af thví ad thetta er nú ekki módurmál allra barnanna í grunnskólunum. Veit ekki. En thetta var nú bara smá paeling.
Í gaerkvöldi gaf Rafa mér nýjan farsíma. Nokia n73, adeins of fullkominn fyrir mig, en ég laeri nú bara ad nota hann. Setti til daemis alveg ferlega skemmtilega bíómynd inn á hann ádan. Elízabeth fékk sem sagt minn gamla síma, nokia 3060 og Emanúel fékk Sony Ericsson k790i í desember (gamla símann hans Rafa) Núna eigum vid hjónin eins síma, nema minn er grár og hvítur og Rafa er svartur med smá gráu. Voda flott. Fór á eitthert kort ádan og sá thar loftmynd af álftanesi, og setti Sjávargötuna í leytina, thar blasti vid mér hús mömmu og pabba.
Já, ég fékk tvö jólakort í vikunni. Eitt frá ömmu nöfnu, amma takk fyrir okkur. Og svo eitt frá Sigurjóni,Möggu og Brynjari. Thad var voda gaman ad fá kort.
Elízabeth er búin ad vera lasin, fékk bronkítis eina ferdina enn, er voda vidkvaem fyrir kulda eitthvad. Nema, hún var heima í nokkra daga og fékk stundum ad horfa á bíómyndir. Einn daginn horfdi hún á öskubusku. Um kvöldid segir hún svo vid mig. "Mamma, mér finnst Öskubusku myndin svo skemmtileg. Svo er hún líka med svo fallegan bodskap" Nú, segi ég, Hvada bodskap er hún med? Sú stutta svaradi "Sko, bodskapurinn er, ef ad thú deyrd, thá á pabbi ekki ad gifta sig aftur, thví ad konan gaeti gert okkur ad thjónustufólki" Ég vard ad bíta mig í tunguna
Nú er tannréttinigaferlid hjá Emanúel ad byrja. Eins og vid mátti búast er thetta svolítid dýrt daemi, en samt miklu ódýrara en á Íslandi held ég. Vid fórum til nokkurra sérfraedinga, en okkur leyst best á thessa. Byrjunarkostnadurinn er mestur, eda taeplega 31 thúsund íslenskar krónur. Svo verda thad 2700 á mánudi eftir thad, ja allavega naestu 3 árin býst ég vid.
Sá danski gengur bara vel. En vá hvad madur tharf ad vera skipulagdur, mér finnst mestur tíminn fara í ad skipuleggja hvad á ad vera í matinn. Kannski er thad bara svona fyrst. Ég fór ad versla á midvikudagsmorguninn, eftir ad hafa farid med Emanúel sí skólann, stelpan var heima hjá pabba sínum. Ég versladi ekkert smá mikid, en bara graenmeti og ávexti. Aldrey thessu vant kom ég ekki vid í kexrekkanum svo stolt. Thad verdur bara ekkert svona til hérna, adallega svo ad karlmennirnir fallist ekki í freystni. En Rara er voda ánaegdur, hann er reyndar ekki búinn ad vigta sig, ekki lidin vika, en í dag thóttist hann vera eitthvad grennri, svo ad ég sveifladi upp málbandinu, og viti menn, 4 cm farnir (af pjúra bumbu), hann vard ekkert smá gladur Svo var Emanúel á hafaboltaaefingu í gaer, og ég var farin ad hljaegja frekar mikid, thví ad hann var alltaf ad hysja upp um sig buxurnar. Og eins og ég segji, ekki lidin vika. Eftir ár verdur thetta vonandi kjörthyngdarfjölskylda,,,
Jaeja, aetli thetta sé ekki ordid gott í dag, Elín epli
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.2.2008 | 15:39
kominn tími á skrif
Já, thad er kominn tími á smá update hérna. Ég semsagt fór í lokaprófid á laugardaginn. Mér gekk ekki eins vel og ég vonadist eftir, spurningarnar voru med fullt af útúrsnúningum og svoleidis thannig ad ég var ekki 100 prósent viss á svörunum. Samt voru thad bara fyrstu 8 spurningarnar, hinar voru allar audveldari. Thad komu allir út úr prófinu mjög threyttir og vorum vid öll sammála um ad thetta hafi verid erfidasta prófid. Verst er ad thurfa ad bída í 6 vikur eftir ad fá nidusrstödurnar.
Greyid Emanúel átti ad vera ad keppa thennan sama dag, en thar sem ad mamman thurfti ad fara í prófid thá fór hann ekki. Hann átti ad keppa í annari borg hérna nálaegt (ca 2 tímum hédan) en prófid mitt var ekki bara í ödrum bae, heldur í ödru fylki. Ég fór heiman frá mér klukkan 7 um morgunin, og var ekki komin heim fyrr en klukkan 5 um daginn.
Hérna er sá danski ad fara ad byrja aftur eftir langt hlé. Gat loksins sannfaert kallinn um ad thetta vaeri honum fyrir bestu, og eftir ad hafa lesid fyrir hann umraedu á er.is eftir létting, thá sannfaerdist hann loksins. Svo ad núna verdur kjúklingabringa, med spínati í hádegismatinn. +Eg tharf reyndar ad kaupa mér vigt, til ad vigta thetta, og svo tharf ég ad verda mér út um fleyri uppskriftir. Takmarkid er ad léttast um 5 kíló naestu 4 vikurnar. Leyfi ykkur svo bara ad fylgjast med árangrinum. (By the way, thad er ekki ég sem ad stefni á ad léttast,,, thá hverf ég nú bara)
Já, óléttum Möggum fer ört fjölgandi í fjölskyldunni. Thad eru semsagt 3 kríli á leidinni í sumar. Já, 3 ný börn ad faedast sem ad öll eiga thad sameiginlegt ad mamma theirra heitir Margrét, samt eru thetta ekki thríburar,,, bara svona líka skemmtileg tilviljun. Thad yrdi nú líka frekar fyrndid ef ad thetta vaeru svo allt börn af sama kyni og thau fengu öll sama nafnid.
Já, og svo talandi um ad léttast og verda grannur. Fyrrum nemandi minn, stelpa sem ad vard 12 ára núna í janúar, greyndist med átröskun í nóvember. Ég taladi vid hana í vikunni og thá sagdist hún vilja vera svona grönn eins og ég,,, semsagt, held ad ég sé ekki gód fyimynd fyrir litlar stelpur. Ég reyndar útskírdi fyrir henni ad ég vari bara svona, sama hvad og hversu mikid ég borda, ég á erfitt med ad thyngjast. Reyndar hef ég thyngst um 2 kíló sídan ég fékk matareytrunina, en thau virdast öll stefna á einn stad, mér til mikilla gledi Stefni á ad vera aftur komin í staerd 5 í sumar (er í 1 eins og er) Veit ekki hvada áhrif sá danski komi til med ad hafa á mig, ég borda thá bara meira af kolvetnum.
Held ad thad sé komid nóg af endalausu bladri hérna, skrifumst,,,
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.2.2008 | 14:57
Ordin árinu eldri
Já, thá er ég víst ordin árinu eldri. Ég er reyndar ad spá í thví ad thad er verid ad svindla á mér. Ég meina, thad er ordid svo stutt á milli afmaela. Ég er sannfaerd um ad thad sé búid ad stytta árid, svei mér thá.
Annars er ég bara í rólegheitunum hérna heima. Í dag er frídagur í skólanum hjá krökkonum, en vid vorum samt vöknud fyrir klukkan átta (og klukkan er ekki ordin 9 og ég í tölvunni)
Í gaer var ég med smá mini afmaeli. Bakadi ekta ömmu súkkuladikökku og pönnukökur. Eins og vanalega, voru pönnukökurnar ekki lengi ad klárast. Samt gerdi ég naestum 100 stykki. Enda eru thaer óleyfilega gódar svona med rjóma. Langadi til ad baka bollur, en sídast thá bordadi ég thaer ein svo ad ég ákvad bara ad sleppa thví.
Thad styttist í sídasta prófid hjá mér, er alveg thokkalega undirbúin, held ad thad thídi voda lítid ad reyna ad laera mikid meira, thetta eru hlutir sem ad madur á ad kunna.
Ég keypti bladid thar sem ad myndir frá lestarslysinu komu. Tharf bara ad skanna thaer inn. Ótrúlegt ad ekki urdu slys á fólki thví ad bíllinn leyt ekki vel út.
Thetta tpokst nú ekki allt of vel, en ég reyndi. Á efri myndinni sést glitta í bílinn okkar thar sem ad vid erum ad snúa vid. Erum á milli sjúkrabílanna. Thar sem ad sjúkrabíllin vinstra meginn er, var bílinn sem ad var fyrir framan okkur. Hann var látinn faera sig. En svona leyt bíllinn út eftir ad hafa ordid fyrir lest, flogid upp í loftid og lennt á jördinni. Sem betur fer var enginn í aftursaetunum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2008 | 23:37
Thegar blód frýs í aedum
eda ad allt blódid fari bara nidur í taer. Veit ekki alveg hvernig ég á ad lýsa thví sem ad gerist í dag. Ég er rétt ad jafna mig. Ég get svarid thad ad ég vard GUL í framan.
Thid hugsid eflaust "hvad olli thví ad Elín vard gul í framan?" Ja, hérna kemur sagan.
Eins og venjulega thá daga sem ad Rafa maetir í vinnuna klukkan 3 thá keyrum vid hann í vinnuna. Vid erum á heimleid og erum ad spjalla í bílnum (ég og krakkarnir). Vid stoppum á raudu ljósi, thad eru tveir bílar fyrir framan okkur. Vid heyrum lestina flauta og um leid og ljósid verdur graent, sést glitta í lestina. Ég fór mér thví haegt, vissi ad thad vaeri engin leid ad fara í kapp vid lestina, hún var ad fara framhjá. Thad voru um thad bil 2 metrar á milli mín og bílsins fyrir framan mig. Ég er enn ad spjalla vid krakkana og er ad stoppa bílinn rétt fyrir aftan hinn thegar ég heyri dynkinn og sé bíl theytast hátt upp í loftid . "Sáud thid thetta " spyr ég thegar bíllin er enn í loftinu í sömu haed og ljósastaurinn vid hlidiná okkur, fer tvo hringi í loftinu og nálgast okkur óedlilega mikid fyrir minn smekk. Hann skall á jödinni hálfum metra fyrir framan bílinn sem ad var fyrir framan okkur. Madurinn í theim bíl theyttist út úr honum og var naestum kominn í farthegasaetid hjá mér. Okkur var öllum mjög brugdid. Lestin stoppadi, en thar sem ad hún var á thad mikilli ferd thá tók thad smá tíma fyrir hana ad stoppa. Ég fraus gjörsamlega, Emanúel sagdi ekki ord og Elízabeth byrjadi ad gráta. Ég sat stjörf í smá stund en fattadi svo ad ég var med síma og hringdi á lögregluna, hafdi reyndar ekki graenan grun um hvad gatan hét, en kallinn sem ad var á bílnum fyrir framan mig, stód vid gluggan farthegameginn og hálf hrópadi nafnid á götunni. Their fyrstu ad koma voru audvitad their hjá bladinu,, váááá, heyrdist bara á medan their voru ad taka myndirnar. Ég thordi barasta alls ekki út úr bílnum, bjóst alveg eins vid ad sjónin yrdi ekki mjög fögur og hafdi bara ekki kjark í mér ad sjá thetta neitt meir. Svo komu 3 sjúkrabílar, nokkrir lögreglubílar og lögreglur á mótorhjólum. Ég spurdi bara hvort ad ég maetti fara. Their voru svo yndaelir ad faera tvo lögreglubíla svo ad ég gaeti snúid bílnum ag farid heim. Ég sá reyndar ad bíllinn var í köku. Lestinn hafdi keyrt á vinstri afturhlid bílsinns, og ég hafdi reyndar séd thegar hann skall nidur á haegri afturhlidina. Bílstjórinn og fartheginn voru ekki mikid slasadir thar sem ad höggin voru öll á afturhlid bílsins. Aetli ég kaupi ekki bladid á morgun og skanna inn eins og eina mynd.
Emanúel lét út úr sér ádan. "Thad sem ad ég laerdi af thessu er ad madur á aldrey ad fara í kapp vid lestina" Já, hann hefur lög ad maela og naest thegar ég heyri í lestinni aetla ég bara ad taka thví rólega. Ekkert ad flýta mér neitt thví ad mér lyggur ekki lífid á.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar