Fćrsluflokkur: Bloggar

Fyrir 8 árum

vaknadi ég med verki.  Var ekki viss hvort ad thad vaeri af stressi, eda hvort ad daman vaeri á leidinni.

Stressi?  spyrjid thid ykkur eflaust.  Jú, frumburdurinn var ad byrja í kinder og thetta var fyrsti dagurinn hans.  En thar sem ad klukkan var ekki nema 6 um morguninn ákvad ég ad reyna ad sofa adeins lengur.  Skólinn byrjadi hvort sem er ekki fyrr en klukkan 9.

En verkirnir urdu sterkari og ekki sjens ad sofa neitt thannig ad ég ákvad ad fara í vel heita sturtu ádur en frumburdurinn yrdi vakinn.  Já, hann var viss um ad hann vaeri miklu staerri en deginum ádur, enda hafdi hann bara verid smábarn thá, en núna var hann ordinn skólastrákur.

Vid fórum med hann í skólann.  Ég fylgdi honum inn thar sem ad kennarinn tók á móti honum.  Allt í einu fékk ég thessa svaka verki og skrýtid augnarád frá kennaranum um leid.  Thegar hún sá hvad var í gangi sagdi hún vid Rafa ad drífa sig og koma mér upp á spítala.  Ég sagdist geta bedid adeins, thetta var jú fyrsti skóladagurinn, og ég mátti nú ekki missa af öllu.

Thegar tíminn kom til ad kvedja krakkana, stauladist ég út í bíl og vid fórum upp á spítala.  Útvíkkunin var ekki mikilen ég fékk ekki ad fara heim (var ekki sagt af hverju fyrr en eftir faedinguna)  Og svo var Löööööng bid.  Á hádegi sótti svo Rafa Emanúel í skólann, sem ad kom hlaupandi ad spyrja hvort ad littla systir vaeri faedd.  En nei, vid urdum ad bída adeins lengur.

Loksins, klukkan 23:11 ad íslenskum tíma kom daman í heiminn.  Af hverju segji ég íslenska tímann?  Af thví ad frumburdurinn faeddist líka klukkan 23:11, skemmtileg tilviljun.  En loksins, loksins, var litla stelpan sem ad vid höfdum verid ad bída eftir, komin í heiminn.

Í dag er thessi elska 8 ára.  Hún er sannkalladur gledigjafi, en afar rádrík líka.  Henni finnst gaman ad dansa og teikna, og eins og sannur kvennmadur er hún öll í thví ad fá sér nýja skó og nýjar töskur (samt er mamman ekki svoleidis sko) 

Elsku Elízabeth.  Til hamingju med daginn.  mamma


Rútínan ad byrja

Skólinn byrjadi í gaer.  Thad er svo sem ekki í frásögum faerandi nema hvad ad Elízabeth vaknadi klukkan 10 mín í 6 um morguninn.  Thetta hefur bara aldrei gerst.  En hún var svo spennt og hlakkadi svo til.  En í morgun tók thad thann venjulega hálftíma ad koma henni á lappir.  Grin

Emanúel byrjadi í  1 bekk í gagnfraedaskóla.  Hann maetir klukkan hálf tvö og er búinn í skólanum klukkan hálf níu.  Thau hittast sesagt ekki mikid yfir vikuna.  Hann er í 9 fögum.  Thessi skóli er nokkurskonar idnskóli og klára krakkarnir hann kunnandi thá idngrein sem ad thau völdu sér.  Emanúel valdi rafmagnsfraedieda hvad thetta nú heitir.

Jaeja tharf ad fara ad kaupa thad sem ad hann var bedin um í gaer, svona thad sem ad vantar uppá.


Öllu stolid

Já, thessi lestur vakti upp vondar minningar.  Eda ad thad eru ekki nema tvö ár sídan húsid hjá okkur var taemt.  Ekki bara verdmaetum stolid, heldur öllu.  Ekki skemmtileg upplifun thad.  Thurftum ad byrja upp á nýtt, fatnadur og meira ad segja skólabókum barnanna var stolid.  Thetta er mjög óhugnarlegt og situr thví midur lengi í manni.  Ég verd ennthá stressud thegar ég opna útidyrahurdina heima hjá mér.
mbl.is Öllu verđmćtu stoliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hér er gubban ríkjandi

Á midvikudagskvöldid byrjadi gamanid.  Emanúel byrjadi ad gubba, stuttu seinna var hann kominn med upp og nidur og var med mjög mikla verki í maganum.  Loksins thegat hann nádi ad sofna byrjadi Elízabeth.  ´Baedi grétu börnin af verkjum og mömmunni stód nú ekki á sama. 

 Eldsnemma um morguninn thegar laeknavaktin byrjadi (fyrir klukkan 7) brunadi ég med thau upp á spítala thar sem ad thau fóru í eina alsherjar skodun.  Thetta var víst ekki aelupest, heldur matareytrun.  Thannig ad thau eru baedi komin á lyf og lídur betur í dag.  

Tengdó hringdi svo í mig í gaermorgun (thad var ennthá fyrir hádegi) og spurdi hvernig krökkunum lidi.  Ég sagdi henni eins og var.  Haldid ekki ad konan var líka veik, thannig ad ég fór og sótti hana og fór med upp á spítala thví ad ég var viss um ad hún vaeri líka med matareytrun thví ad krakkarnir höfdu verid hjá  henni á midvikudeginum.  Thau fóru med langafa sinn upp í sveit sem hann býr.  En jú, konan var semsagt líka med matareytrun og thá byrjadi spurningaflódid hvad og hvar thau höfdu bordad, ég hafdi ekki getad svarad thví fyrr um morguninn .

En öllum lídur betur núna.  Svo fór ég ad hjálpa Nancy adeins, hún fékk húsid sitt afhennt á thridjudaginn og er ekkert smá ánaegd.  Já, ég er nú bara ánaegd med henni.

Thrátt fyrir ad mikid var ad gera hjá mér í gaer, nádi ég ad plasta (setja plast) utan um stílabaekurnar hennar Elízubethar og merkja alla liti og blýanta og svoleidis.  Vantar bara Emanúels dót, en hann faer ekki ad vita hvad á ad kaupa fyrr en hann er byrjadur í skólanum.  Ég er samt búin ad kaupa stílabaekurnar og allt thad sem ad ég veit ad hann kemur til med ad nota.  Vona bara ad thad vanti ekki mikid upp á.

Jaeja, thetta verdur ekki lengra í bili.  Elín


Skólinn alveg ad fara ad byrja

Ég fór í morgun med Elízubeth í skólann, ad innrita hana og ad hitta nýja kennarann.  Finnst thad hálf leidinlegt thví ad fyrir mér maetti sumarfríid vera miklu lengra, ekki nema 6 vikur.  Horfi til baka til aeskuáranna, sumarfríid mitt var sko miklu lengra.

Skólinn byrjar svo samkvaemt stundarskrá á mánudaginn 18 ágúst.  Eini gallinn er ad Emanúel verdur eftir hádegi, vid eigum víst heima of nálaegt skólanum til ad hann fengi pláss fyrir hádegi.  En á fimmtudaginn á ég ad maeta aftur (fór í gaer) thví ad skólastjórinn lofadi mér plássi á morgnanna.  Einhvernveginn á ég erfitt med ad hugsa til thess ad "barnid" verdi í skólanum frá 14 til 21. 

Í gaer upplifdi ég sko bíómyndarstemmingu.  Vid höfdum verid í heimsókn hjá bródir hans Rafa og vorum á heimleid, rétt ad keyra úr innkeyrslunni thegar bíll keyrir alveg á miljón (ja kannski ekki alveg svo hratt, en samt vel yfir hundradid) og á eftir komu átta, já thid lásud rétt, átta lögreglu pallbílar fíkniefnalögreglunnar.  Löggurnar sem ad stódu aftaná voru med hrískotabyssur og svoru ad skjóta á bílinn, med sírenurnar á fullu og svo var einn med svona kalltaeki sem ad fólki og bílstjórum annara bíla var vinsamlegast bennt á ad keyra út í kannt og stoppa.  Thessi eltingaleikur stoppadi svo rétt hjá húsi tengdamömmu.  Thetta var semsagt drug-bust.  Ég hafdi bara aldrey upplifad thetta og thetta er enn ein upplifunin sem ad ég get skrá í aefisöguna (thetta med aefisöguna er bara djók)  En ég held ad ekki allir Íslendingar hafi ordid vitni af mordi, thurft ad flytja allar eigur sínar upp á adra haed thví ad sú fyrsta er á kafi, semsagt flód, eda ad koma heim til sín og thad er búid ad taka eina alsherjar tiltekt í húsinu, öllu stolid, meira ad segja rúmfötunum.  Já, ég gaeti talid upp fleyri hluti en laet thetta gott.

Vid aetludum ad selja bílinn, en thau sem ad aetludu ad kaupa hann eiga ekki pening fyrr en í lok september byrjun nóvember, svo ad ekkert verdur úr thví Frown  Ég sem ad var ordin svo spennt.

Jaeja, hef thetta nú ekki lengra í bili.  Elín spennuvargur.


Frumburdurinn árinu eldri.

Frumburdurinn er 12 ára í dag.  Thad er eiginlega alveg ótrúlegt, thad er svo stutt sídan ad hann var lítill og krumpadur í fanginu á mér Grin  Já, ekki nema 12 ár sídan ég var á lansanum med verki og Magga fraenka kom uppeftir, thá med samúdarverki.   Já, mér finnst ekkert svona langt sídan, svo horfir madur á "litla" barnid sem ad er ordinn haerri en ég og notar staerri skó en ég.  Spurningin hvort okkar er lítid.

En ég er alveg ótrúlega heppin med börn, og hann Emanúel er alveg yndislegur í alla stadi thó svo ad hann geti átt sína slaemu daga thar sem ad hann er pirradur yfir öllu.   Hann er algjör boltakall, thad kom reyndar snemma í ljós, og er hrifinn af flestum íthróttum sem ad hafa eitthvad ad gera med thennan kringlótta hlut.  Jaa, ekki golfi samt.

Elsku Emanúel.  Til hamingju med daginn.  Mamma.


Haettulegt gos

Já, ég komst ad thví í morgun ad Pepsi er STÓR haettulegt.Frown

Ég settist fyrir framan sjónvarpid og aetladi ad horfa á morgunfréttirnar.  Rafa var ad vinna í tölvunni og krakkarnir ennthá sofandi.  Allt í einu heyri ég thennan svaka smell fyrir ofan mig.

Fyrsta hugsunin var ad thakid vaeri ad hrynja, og vidbrögdin eftir thví.  Ég skaust upp úr sófanum eins og gormur en thordi ekki einu sinni ad líta aftur fyrir mig.Undecided

Rafa spurdi hvad hefdi gerst, og ég heyrdi grátinn úr Elízubethar herbergi (henni hafdi brugdid svona líka vid smellinn).  Med hjartad á miljón lít ég upp í loftid.  Thad var brúnt.  Ég skima í kringum mig og sé tóma gosflösku lyggja vid hlidiná sófanum.  "Pepsiflaskan sprakk" segi ég vid Rafa.W00t

Já, gosid sem ad átti ad vera med kvöldmatnum var nú á víd og dreif um ALLT hús.  Ferdin byrjadi í elhúsinu, thar sem ad flaskan hafdi stadid á gólfinu, vid hlidiná elhúsinnréttingunni.  Önnur eins flaska VAR í ískápnum en var tekin út, opnud úti og fékk bara ad vera thar. 

Thar sem ad flaskan sprakk ad nedanverdu (botninn allur taettur) urdu svona eldfaluga áhrif, og flaskan flaug úr eldhúsinu (med tilheyrandi frussi) og ´fram í bordstofu thar sem ad hún lennti í thakinu fyrir ofan bordstofubordid.  Thar skvettist naer allt gosid úr flöskunni, og flaskan henntist inn í stofu, datt í sófan og thadan nidur á gólf.Police

Dagurinn í dag fór semsagt í thad ad thvo upp Pepsi, sem ad hafdi svo smekklega (eda thannig) frussast og slettst um naer allt hús.  Elhúsinnréttingin, örbylgjuofninn, braudristin, ísskápurinn og elhúsgólfin + bordstofubordid, stólarnir, skeinkurinn og baekurnar sem ad ég hafdi plastad kvöldid ádur + stofusófinn, sjonvarpid síminn og símabordid.  + Allir veggir, loftid og gólfid,,, var allt útatad.  Mér finnst allt vera klístrad ennthá.  CryingAngry

Thad versta er ad mér sýnist vid thurfa ad mála veggina og loftid thví ad blettirnir nást ekki úr.Sideways

Ég get hlegid ad thessu núna en vá hvad mér brá (og mér fannst thetta nú ekkert voda fyndid thegar ég var ad thrífa allt húsid)Wink

Dilema dagsins.  Ekki drekka Pepsi.    Kvedja  Elín klístrada


Meiri monntrassinn ég =)

Ja, eins og thid lesendur gátud lesid um í sídustu faerslu, thá var ég ad monnta mig yfir thví ad tvaer af threm Möggum í fjölskyldunni höfdu ordid léttari.  Eitthvad impradi ég nú líka á thví ad thridja barnid, agnarögnin theirra Möguu og Hrannars, vaeri nú ekkert ad koma fyrr en eftir 6 vikur.  En nei.  Agnarögn ber vidurnefnid med réttu.  Thví ad rétt taepum sólarhring eftir ad dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu unnustu hanns faeddist,, kom lítil agnarögn í heiminn.  Já, Magga módursystir átti thann 16 Júlí.  Snótin sú vildi ekki láta bída eftir sér lengur.  Hún var agnarlítil, enda átti hún ekki ad koma fyrr en í Ágúst.

Elsku Magga og Hrannar.  Til hamingju med dömuna.  Ég bíd spennt eftir monnt myndum.

Kvedja Elín montrass  (ja, madur er nú alltaf stoltur af sér og sínum sko)


Alltaf pláss fyrir monnt.

Thad er nú ekkert vodalega langt sídan (ad mér finnst) ad ég var ad monnta mig yfir thví ad allar Möggurnar í fjölskyldunni vaeru óléttar.  Núna eru tvaer theirra ordnar lérrari, sumsagt, ekki óllettar lengur.

Í dag áttu Sigurjón bródir og Magga unnustan hanns, theirra annad barn.  Lítil dama.  Hún á stórann bródir, Brynjar Ásgeir, sem ad verdur 4 ára í september.  Til hamingju med dótturina. 

Thann 6 júlí, átti Davíd Halldór fraendi minn, og Magga konan hanns, lítinn dreng.  Sá myndalegi snádi fékk nafnid Kristján Thórarinn, og er thví alnafni afa síns í föduraett.  Hrefna og Kiddi, til hamingju med ömmu og afa titilinn.

 Svo tharf ég bara ad halda áfram ad bída eftir barni thridju Möggunar, Möggu módursystur og Hrannars mannsins hennar.  Sú dama aetlar ekki ad koma fyrr en um 20 ágúst (thó svo ad Elízabeth sé nú búin ad pannta hana í afmaelisgjöf thann 21 )

Jaeja, ekki meira monnt í bili.


Nýtt myndaalbúm

Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss hérna, ákvad ég ad opna nýtt albúm.  Tengillinn er hérna á sídunni vid  mínir tenglar.  Sídan er laest og er adgangsordid einfalt.   elinhrund    Bara svona til öryggis.  Thad eru komnar nokkrar myndir thar inn.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband