29.1.2008 | 17:22
á ad vera ad laera fyrir próf
,,,,en ég er svo rosalega fljót ad fá leyd og verd bara adeins ad kíkja á netid svona í millitídinni. Semsagt thá er lokaprófid núna 9 febrúar og ég á fullu ad laera. Reyndar finst mér thetta ekkert erfitt thví ad thetta er mikid byggt upp á hlutum sem ad ég hef verid ad kenna undanfarin ár.
En svo er ég ad athuga med vinnu fyrir okkur hjónin á Íslnadi. Pabbi er búinn ad segja mér ad thad sé nóg um kennarastorf, en eins og er er thad ekki alveg efst á óskalystanum hjá mér allavega. Thad er svo afskaplega threytandi starf, hreynlega dáist af kennurum thessa stundina, og hef komist ad theirri nidurstodu ad íslenskir kennarar hafa thad allra verst. Já, their eiga lyggur vid ad ala upp bornin, en boy ó boy, thad má audvitad ekki skamma thessi litlu grey thví ad thá verda foreldrarnir alveg snar, svoddan bómullarsamfélag eitthvad. Ef ad ég maetti ráda faeri ég ad vinna á skrifstofu thar sem ad ensku og spaensku kunnpatan mín mundi nýtast En thad er nú bara draumur , og ég veit ad ekki allir draumar raetast. Rafa vill bara vinnu, samt ekki eitthvad gedveikt drepandi eda neitt svoleidis, en thad er bara ad skoda og sjá hvad gerist. tekur thví ekki ad koma ef ad hann faer ekki ágaetlega borgada vinnu, thá getum vid eins verid hérna.
Aetli ég verdi ekki ad snúa mér ad laerd+omnu ádur en ég gubba allri visku mini hérna yfir lesendurna, endilega thvid 2 eda 3 sem ad kíkid, endilega kvitta.
thangad til naest.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.1.2008 | 21:12
hiti
Ja hérna. Hérna er búid ad vera gaman eda thannig. Fastir lidir eins og venjulega, eda mánadarlega ad Elízabeth er med bullandi hita, eins og venjulega thá virkar hitastillandi ekkert á hana og er hún í augnablikinu med 40 stiga hita.
Annars thá brugdum vid okkur út ad borda í gaer. Vid fórum til Leon á Sirlion. Thad var geggjadur matur eins og vanalega. Vid fengum súpu í forrétt. Rafa fékk sér rjómalagada humarsúpu, ég fékk mér rjómalagada brokkolísúpu med gulrótum. Alveg geggjad gott. Svo var steikin gód líka, med raekjum og bakadri kartöflu. Krakkarnir fengu sér af hladbordinu, og eins og vanalega fékk Elízabeth sér roast beaf, og svo allskyns medlaeti. Emanúel var allur vid fiskbordid og fékk sér lax og sushi og fanst voda gott. Vid vorum öll pakksödd á eftir. Svo fékk ég mér svona ekta ömmu súkkuladiköku í eftirrétt, en thar sem ad enginn theyttur rjómi var, thá fékk ég mér bara vanilluís med.
En svo thegar vid vorum ad gera okkur tilbúin til ad fara segir Elízabeth "Eigum vid ekki svo ad fara á Chilli´s" Ég hló ekkert smá mikid. Eins sem ad ekki vard södd eda eitthvad.
Jaeja, aetla ad fara ad sinna thessu barni adeins.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2008 | 16:04
smá skrif
Jaeja, thá skrifar madur aftur. Thad er búid ad vera lítid ad gerast hérna svo ad mér finnst ég ekki thurfa ad skrifa neitt Eins og ad thad sé einhver afsökun.
Í gaer var ég á foreldrafundi hjá bádum börnunum. Fyrst hjá Elízubeth, sem ad kom MJÖG vel út úr sídustu prófum. Med 10 í öllu. Ég verd ad vidurkenna ad ég vard smá montin med dömuna. Svo var bekkurinn hennar med naesthaedstu medaleinkun allra 2. bekkja í fylkinu og thví líklegt ad thau taki thát í náms ólimpíuleykum sem ad verda í mars. Thad góda vid thad er ad thetta er allur bekkurinn, ekki einstaklingurinn. Naestu próf verda ekki fyrr en í lok febrúar (hjá theim bádum) svo ad madur er ekkert ad stressa sig. Aetla ad gera eins og sídast, setjast nidur med theim í smá stund daglega og fara yfir thad sem ad thau gerdu thann daginn.
Emanúel gekk líka vel og er med 9 í medaleinkunn. Honum gengur best í staerdfraedi (ekki alveg mín sterka hlid) Er líka mjög stolt af honum. Hann er búinn ad fá nýja baseball búninginn og er númer 99. Thad fanst honum fyndid.
Ég er ennthá bara heima og líkar vel. Tíminn lídur hratt thví ad thad er nóg ad gera. Er med ákvedid prógramm í gangi daglega, thad er best thannig, annars aetti ég thad til ad gleyma mér yfir tölvunni eda eitthvad. En svo sest ég nú vid tölvuna inn á milli.
Er búin ad vera ad reyna ad hringja í mömmu og pabba en barasta enginn heima. Held bara áfram ad reyna.
heyrumst
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2008 | 01:21
Afmaeliskvedjur
Aetla nú bara ad byrja á thví ad óska honum elsku pabba til hamingju med afmaelid. Vona ad hann eigi gódan dag.
Hédan er fínt ad frétta. Lífid gengur sinn vanagang og rútínan komin í lag (nema hjá mér, mikid óskaplega er erfitt ad vakna á morgnanna) Krökkonum gengur vel í skólanum og utan skólans.
Ég keypti svo skemmtileg spil um daginn ad thad var frábaert. Eitt er svona margföldunar bingó. Bingóstjórin segir t.d 7x3 og á bigóspjöldunum eru númer, og ef ad madur í thessu tilfelli er med 21 thá setur madur yfir tölun. Fínt thar sem ad Elízabeth er ad laera margföldunartöflurnar. Svo er thad formúlu domino spilid. Eins og domino nema ad ödru megin er fígúran (hringurthríhyrningur eda thessháttar) og á hinum helmingnum er formúlan til ad finna út flatarmál eda ummál fígúrunar. Einmitt thad sem ad Emanúel er búin ad vera ad gera í staerdfraedi. Svo svona minnis spil. Nema í stadinn fyrir ad tvö séu eins, thá er fáni og nafn thjódar á einu spilinu og madur á ad finna spilid sem ad er med nafni höfudborgarinnar. Thad er semsagt reynt ad gera leiki úr námsefninu hér á bae. Annars thá kostadi thetta skít og kanil, 10 pesos hvert (um 55 krónur) Svo ad mér fanst ég hafa gert gód kaup.
Í morgun á leidinni í skólann thá segir Elízabeth allt í einu "Ég sakna Tuma" og út frá thví spruttu umraedur um ferd okkar til Íslands sídasta vetur. ísbúdaferdin med Ísak, sundferdin med Gardari og Vigdísi, vinnan hans afa, bíllinn hennar ömmu, og svo eitt og annad. Já thad var haegt ad tala um heilmargt á thessari 20 mín. leid í skólann (hún vard reyndar smá lengri thar sem ad lestin var ad fara framhjá, og thad engin smá lest, vid vorum stopp í korter.
En jaeja, litla fidrildinu á baenum er búid ad bída eftir ad fá ad fara í tölvuna (mamman búin ad lofa) svo ad ég aetla ad leyfa thessari elsku ad komast ad. Já og kannski fá mér eins og einn bita af thessari dýrindis ostaköku sem ad tengdó kom med ádan
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.1.2008 | 15:10
Kominn tími á skrif
Já tíminn svoleidis flygur áfram ad thad hálfa vaeri nóg, ég verd ordin áttraed ádur en ég nae ad blikka augunum.
Annars er bara fínt ad frétta af okkur hérna. Rútinan ad komast í fastar skordur, en fyrsta skólavikan var smá eftid,, ad vakna sérstaklega, sem betur fer var ekkert vesen med heimanámid eda neitt svoleidis.
Elízabeth spurdi mig um daginn af hverju einn strákur í bekknum hennar horfdi alltaf á hana thegar hann var búinn ad vera ad segja brandara,, ha ha, mér fannst thad nú svo krúttlegt, en sagdi ad líklegast vaeri hann nú bara ad vonast eftir ad henni mundi bregda bros á vör, og kanski hlaegja eitthvad smá. Henni fannst thad nú bara stórfurdulegt, enda skilur hún ekki stráka,, ad eigin sögn.
Nú styttist í lokaprófid hjá mér, thad er 9. febrúar og ég er ad reyna ad laera fyrir thad, en verd stundum ekki mikid úr verki. Sérstaklega thar sem ad ég nota tölvuna vid thad og ég stend mig ad thví ad vera ad skoda moggann eda eitthvad álíka hjálpsamt vid laerdóminn.
Bara svona til ad svara sídustu athugasemd, thá er ég ekki medd 9 mánada veikina (thad vaeri nú ekki slaemt) Ég fékk matareytrun á thví ad borda kjúklingahamborgara á ákvednum skyndibitastad,, og thad var sko ekki skemmtilegt. Ég er ordin hress og farin ad borda eins og mér einni er lagid.
Jaeja, ég aetla ad reyna ad laera eitthvad, kvedja Elín
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2008 | 14:52
Svo klár
Ég er svo fjölhaef, er ad blogga og ad tala vid Sigurjón bródir, baedi í einu. Vá. Annars er voda lítid ad frétta hédan. Ég er ordin adeins spraekari og farin ad geta bordad. Komst ad thví í gaer ad ég er helmingi thyngri en Elízabeth, hún er 23 kíló.
Thessa dagana sem ad ég var svona slöpp reyndi ég nú ad gera hluti sem ad tóku ekki mikid á. Einn af theim var ad laga jólakjólinn minn. Thad var svona silvur pallíettu skraut á honum, og nokkur duttu af thegar ég var ad thvo hann. Svo ad ég aetladi nú bara ad líma thau á aftur. Hafdi keypt svo vodalega gott lím eitthvad. Fyrstu 3 skrautin gengu bara ágaetlega, en svo kom ad thví, Fjórda skrautinu snérist hugur og skiladi sér aftur á puttan á mér. Og thar sem ad thetta var svona hradthornandi lím, thá límdist thad á puttan. Og thad var FAST. Thetta var sumsagt ekki neitt venjulegt lím, heldur eitthvad svona tonnatak. Nú voru gód rád dýr, og sama hversu ég togadi, kroppadi, thvodi og hvad má vita hvad, thá sat thetta fína silvurskraut fast á puttanum. Enda var ég voda smart thegar ég sótti krakkana í skólann, reyndi bara ad telja sjálfri mér trú um ad thetta vaeri flott En um kvöldid nádi ég thó ad kroppa thad af, er samt med smá sár, en thad er allavega smá edlilegra en eitthvad silvur pallíettu skraut.
Jaeja, tharf ad fara ad gera eitthvad af viti hérna, heyrumst
Elín og pallíettan
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.1.2008 | 16:45
Löglega afsökud,,,
fyrir ad hafa ekki skrifad undanfarid. En ég kom heim í gaer eftir frekar leidinlega spítalavist. Leidinlega,, mér finst fátt annad eins leidinlegt og ad lyggja bara í rúminu, annars thá svaf ég mest allan tímann. Ég fékk líka svona heiftarlega matareitrun eftir ad hafa bordad á ákvednum kjúklingastad hér í borg. Aetla sko ekki aftur thangad í brád. En ég er semsagt komin heim, eftir ad hafa lofad thví ad vera dugleg ad drekka thetta naeringarsull , ég var víst ad thorna upp,,. Krakkarnir voru ad vonum gladir ad fá mömmu sína heim, samt gerdi ég nú ekki mikid í gaer nema ad lyggja uppi í sófa eda uppi í rúmi, hafdi bara ekki orku í neitt. Í dag kom ég mér thó á lappir thó svo ad ekki hafi verid mikid gert, bakid og kroppurinn er ordid frekkar threytt eftir alla thessa rúmlegu.
Krakkarnir byrjudu í skólanum á mánudaginn. Thad var víst ekki sjens ad fá thau á lappir á mánudaginn, fósru naesum á náttfötunum í skólann. Emanúel er thó skárri og thegar ég vakti hann í morgun var hann ekki nema hálftíma ad koma sér á lappir. Aftur á móti Elízabeth, oh my. Thad reynir á tholinmaedina ad reyna, og thá meina ég reyna ad vekja hana. Thad var ekki fyrr en klukkan hálf átta sem ad hún var tilbúin. Thad tók rúman klukkutíma ad fá hana á lappir. Ég veit reyndar alveg úr hvorri fjölskyldunni hún hefur thetta og veit sko alveg nákvaemlega hvada,,, frá einni Möggu eda svo
En jaeja, ég aetla ad athuga hvort ég hafi orku í ad elda einhvern hádegismat, svona almennilegan (í gaer var orkan ekki meiri en pylsur, sem ad krökkunum fans svo sem ekkert leidinlegt)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2008 | 18:03
Nú er gott ad eiga góda saeng
og ullarsokka. Ég var víst ad grobba mig af vedurblídunni hérna í Mexico. hefdi nú bara alveg mátt sleppa thví. Allavega thá vöknudum vid ad morgni 2 janúar, og thad var SVO kalt ad vid bara kúrdum undir saeng. Vid kölludumst á milli í smá stund (thad er vid og krakkarnir) thar til ad ég loksins ákvad ad drösla mér fram úr. Ja thad er ekkert frín ad vera í tveggja stiga frosti thegar húsin eru ekki upphitud. En sem betur fer er húsid okkar hlýtt og thad er haegt ad vera á úlpunni inni. Thad var 5 stiga hiti í gaer og núna er 6 stiga hiti. Í nokkrum nágrannabaeum hefur snjóad, krökkunum fanst nú frekar fúlt ad ekki snjóadi hér.
Vid erum ad njóta sídustu jólafrísdaganna, sofum út og höfum thad bara kósí svona thegar thad er haegt. Annars er ég ad freystast til ad taka nidur jólatréd, er ordin svolítid threytt á thví. Ég veit, thad er tveim dögum fyrir áaetlun, en thad er búid ad vera uppi sídan um midjan desember, svo ad thad er nú búid ad fá ad njóta sín smá.
Semsagt skólinn byrjar á mánudaginn. Emanúel vidurkenndi nú fyrir mér ad hann hlakkadi bara til ad byrja í skólanum aftur.
Aftur á móti held ég ad thetta verdi erfitt fyrir Elízubeth. Hún er nefninlega engin morgunmanneskja.
Jaeja, ég tharf ad fara ad athuga bílinn. Nefninlega rak hann upp undir hradahindrun í gaer, ekki í fyrsta skiptid (ég er reyndar ekki sú eina sem ad geri thad) en thad byrjadi ad leka thessi graeni vökvi (man ekki hvad hann heitir á Íslansku). Veit ekki hvort thad sé út frá thví, en thad hefur stundum lekid thegar Rafa setur of mikid á hann, og hann fyllti á í fyrradag, svo ad ég veit ekki hvort thad sé af thví eda hvort ad ég hafi skemmt bílinn. Vona svo ynnilega ad thad sé thad fyrrnefnda...
Kvedja úr kuldanum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2008 | 23:12
Gledilegt nýtt ár til allra naer og fjaer, samt mest fjaer....
Já, nýtt ár er gengid í gard. Alveg ótrúlegt hvad árin eru eitthvad fljót ad lída.
Ég er med miklar vaentingar fyrir thetta ár, vona bara ad ég verdi ekki fyrir vonbrigdum. Ég reyndar setti mér ekki neytt sérstakt áramótaheit, enda fer ég aldrey eftir theim og vissi ad thad vaeri bara tímasóun.
Thad var svaka fjör hjá krökkunum í gaerkvöldi, sérstaklega thar sem ad sá eldri er ordinn smá sprengigladur. Man ad fyrir ekki svo löngu var ekki fraedilegur möguleyki ad fá hann út á gamlárskvöld, hann var svo hraeddur thessi elska. Vid reyndar fórum heim stuttu eftir midnaetti , thar sem ad eiginmadurinn er hunveikur. Thad var ekki audvelt ad sjá út, thví ad reykurinn var svo mikill. Sem betur fer hvessti adeins og allur reykurinn fauk út í buskann.
Vid fórum med matarkörfurnar um daginn í fátaekrahverfid. Thetta voru reyndar ekki körfur í thetta skiptid, heldur stórar fötur. Já, planid var ad faera 3 fjölskyldum smá mat, en sjokkid var samt meira en ég átti vona á. Tvaer, af thermur konum, höfdu dáid. Reyndar hafdi ég grun um ad ein theirra mundi kanski ekki vera á lífi thar sem ad hún var ad berjast vid krabbamein. Hún lést fyrir rúmum mánudi sídan, en elsta dóttir hennar er med forraedi yfir yngri systkynum sínum, ég faerdi henni thá körfuna. örugglega ekki audvelt ad vera einstaed módir, og thurfa ad hugsa um 3 yngri systkyn thegar madur er adeins 18 ára. Svo var thad fjölskyldan "mín". Ég hef thekkt thau sídan ég flutti hingad. Ég hef sagt ykkur frá theim ádur, Martha Erica, Ana Laura, Arturo, Lalo, Luis og Hugo. Pabbi theirra var skotinn til bana í brúdkaupi bródur hans, fyrir framan alla fjölskylduna sína, og uppi stód eiginkonan ein med 6 börn. Thetta var fyrir sjö árum. Í sídustu viku féll hún svo frá, eftir fráfall eiginmannsins veiktist hún ´, veikindin voru meira sálraen en annad, en lífsviljinn var thví midur ekki mikill. Núna er Ana Laura, naest elst af theim, med umsjá fyrir yngri braedrum sínum. Sá yngsti er ad verda 8 ára. Eftir samveruna med theim, fór ég heim, djúpt hugsi. Nei, lífid er ekki alltaf sanngjarnt. Lofadi Önnu vikulegum heimsóknum, bara til ad sjá hvernig theim lídur. Kíkti svo til theirra á laugardaginn, og verda laugardagsmorgnar notadir í htessar heimsóknir. Fór med egg, skinnku og tortillas, vid eldudum og bordudum saman. Thad var bara mjög notarlegt. Ég er thad mikill partur af fjölskyldunni ad thau kalla mig "tia" sem ad á íslensku er módur- eda födursystur.
"Barnid" hennar Elízubethar (thad er dúkkan) fékk nafnid Soraya, og thad er MJÖG vel hugsad um hanna. Stannslaus bleyjuskipti, pelagjafir og annad. Hún meira ad segja thvaer af henni fötin. Ég hélt ad hún vaeri kannski ordin of gömul fyrir dúkku, en hún er svoleidis búin ad leyka sér med hana, ad ég er búin ad sannfaerast ad svo var ekki.
Hérna var nýársmorguninn mjög saelkeraríkur eins og venja er. Pönnukökur med rjóma, og steyktir bananar (ekki samt venjulegir bananar), ekki beint thad hollasta, en thetta er hefd svona einu sinni á ári. Og thetta árid fann ég svoooo gódan rjóma ad ég get bordad hann eintóman med skeid.
Jaeja, vid erum ad far í afmaeli til Nancy, sem ad á afmaeli í dag 1 jan. Heyrumst
Elín bananabordari
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
31.12.2007 | 13:53
Út í vedur og vind
Var nú bara ad spá hvort ad gamla árid fyki út í vedur og vind. Eins gott ad nýja árid fjúki ekki í burtu líka
Vildi bara nota taekifaerid og óska öllum gledilegs árs og htakka fyrir thad lidna. Vona ad nýja árid verdi enn betra.
Kvedjur úr vedurblídunni í Mexicó
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggiđ
Elín Hrund Gardarsdóttir
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndaalbúmid okkar Thar sem ad ég er ekki med meira myndapláss, var thetta albúm gert.
- Ella Gitta vinkona
um börn
- Agnarögn, Sigurjón og Tumi Börn Möggu módursystur og Hrannars
- Stúlka Dóttir Sigurjóns bródirs og Möggu mágkonu
- Brynjar Ásgeir Sonur Sigurjóns bródir og Möggu mágkonu
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar