Hátídleg athöfn

Já, thad var hátídleg athöfnin í morgun.  Vid fórum semsagt med krakkana í bankann ad skipta pesos í dollara.  Thau fá nammipening einu sinni í viku en hafa verid svo dugleg ad spara hann til ad kaupa sér frekar eitthvad í Californiu.  Elízabeth keypti heila 48 dollara og Emanúel keypti 39 dollara.  Thad eru enn nokkrar vikur í feridna og ef ad thau verda svona dugleg thá geta thau eflaust keypt sér 25 dollara í vidbót.  Skemmtilegt hvad thau voru dugleg ad leggja til hlidar Grin

Ég er öll útötud í mállingu.  Var ad bála grindverkid fyrir framan húsid og rimlana á gluggunum (jebb, madur thorir ekki annad en ad hafa rimla)

Í gaer var svo farid og afmaelisgjafirnar theirra keyptar.  Thau eiga reyndar ekki afmaeli fyrr en í ágúst, en vid ákvádum ad kaupa thaer fyrirfram svo ad theirra veri notid í sumarfríinu.  Vid keyptum handa theim hjól.  Thau koma reyndar ekki fyrr en eftir tvaer vikur, en mikid verdur gaman ad sjá svipinn á theim thegar hjólin koma.LoL

Ég er ordin svoooo spennt fyrir ferdinni.  Ég á örugglega eftir ad upplifa mig sem barn aftur í öllum thessum gördum.  Nena fraenka hans Rafa er líka spennt fyrir heimsókninni og aetlar ad koma med okkur í Lego land.

Thetta verdur nú ekki mikid lengra í bili, en endilega thid sem ad erud med skype, látid mig vita, ég er nefninlega líka med skype, thó ad ég noti thad ekki nógu oft FootinMouth


Jaeja, ég setti inn nokkrar myndir.

Thaer eru alveg sídan frá thví í febrúar og eitthvad álíka.

Annars er nú ekkert merkilegt ad frétta af okkur ennthá.  Vid erum bara hérna í rólegheitunum.  Börnin voru reyndar í innanhúsprófum í vikunni og fara svo í samraemt próf á thridjudaginn.  Á midvikudaginn verdur haldid upp á dag barnsins í skólanum og svo í ballettinum hjá Elízubeth líka.  Svo fá thau frá alveg fram á thridjudag svo ad thad verdur löööng helgi naestu helgi.

Ég er byrjud ad hafa einkatíma heima og thad er voda notalegt.  Eftirspurnin var mikil og ég ákvad ad skella mér bara á thá =)   Thá raed ég mínum vinnutíma sjálf.

Jaeja, bid ad heylsa öllum.  Sérstaklega fá Möggurnar ört staekkandi , kvedjur frá mér.  Bíd bara spennt.


Á ég ad nenna thessu.

Eins og mér finnst gaman ad lesa blogg vina og vandamanna, thá finnst mér ekkert eins leidinlegt og ad skrifa sjálf.  Shocking

En aetli thad sé ekki kominn tími á smá update sídan sídast.  

Elízabeth er búin ad vera í allskonar ransóknum út af thessum ofnaemisköstum, ekkert hefur komid út thar nema jú, hún er hraust stelpa í alla stadi.  Thad var allavega léttir.

Vid fjölskyldan aetlum ad leggja land undir fót og skreppa adeins til Bandaríkjanna, eda nánar tiltekid til Californiu.  Krakkarnir eru svaka spenntir og eru farin ad telja nidur dagana.  Vid erum med skemmtilegt plan og thad besta ad alla mida erum vid komin med í hendurnar.  Vid verdum ekki nema rúma viku en vid förum í Sea World, Universal Studios, Disney, Lego Land og ekki má gleyma sunnudagsleik hafnaboltalidsins Padres de Sandiego.  Thad á eftir ad vera svaka fjör, en aetli vid verdum ekki threytt líka.

Emanúel fer í inntökupróf í gagnfraedaskólann thann 6 júní, veit ad honum á eftir ad ganga vel.

Jaeja, thid meigid alveg setja komment eda skrifa í gestabókina, bara svo ad ég viti ad fólk lesi thetta, thá kannski reynir madur ad vera duglegri.

p.s.  Magga, sá svo ótrúlega krúttlega pínu pínu litla crocs skó á laugardaginn.  Ljósbleikir og hvítir med raudum maríuhaenum.  HAetti svo vid ad kaupa thá thví ad ég vildi nú ekki fara ad koma af stad faedingu svona langt fyrir tímann.Wink


AEtl thetta séu genin?????

Allavega thá er Elízabeth svooo lík Móggu fraenku sinni ad thad er nú bara fyndid.  Málid er ad thar sem ad hún er í ballett og svo förum vid mikid í sund, thá vantadi hana einhverja skó eda sandala sem ad flótlegt er ad smeigja sér í og úr.  Vid vorum á labbi í einu mollinu og thar er svona skóbúd sem ad selur BARA crocs skó (hvernig sem thad er nú skrifad)  Thar er haegt ad fá alla liti og nokkrar útgáfur.  Ég spyr Elízubeth (eins og bjáni audvitad, munid Möggu genin)  hvort ad hún vilji ekki svona skó.  Barnid leyt á mig, ja naestum med fyrilitningasvip og segir "Mamma.  Thetta er SVOOO ekki smart"  GetLost  Í thví labbar stelpa á svpudum aldri framhjá okkur, stelpan var voda flott klaedd, nema í svona crocs skóm.  Elízabeth horfir á eftir stelpunni og segir svo vid mig "Sérdu hvad ég meina, sumir eru ekkert smá lummó"   Hugurinn flaug alla leid til Íslands.  Ekki hef ég alid upp thetta snobb í henni,,,, thetta hljóta ad vera genin.Wink

Annars er vorid í lofti hér.  Ég er svoleidis sólbrennd eftir daginn ad thad er ekki einu sinni fyndid.  Thad var 34 stiga hiti hérna í dag, og allt í einu ákvad ég ad sleppa spinning tímanum mínum fyrir sundlaugina.  Held ad ég mundi synda um í eigin svita ef ad ég faeri í spinning, svo ad ég vildi heldur synda í kaldri lauginni.  Semsagt á medan Elízabeth var í ballett, svömludum vid Emanúel í makindum okkar, voda notó.

Kvedja úr hitanum


kannski er ég illa innraett,,

en mér finnst leidinlegt thegar fólk reynir ad upphefja sjálft sig notandi nafn Guds.  Allavega thá lenntum vid í einu svoleidis atviki núna um helgina.  Einn madur í kirkjunni (sem ad er lögfraedingur by the way) fannst ad thad hlyti ad vera frábaert ef ad söfnudurinn mundi hafa svona morgunverdarbod fyrir lögreglumenn hérna í Salamanca.  Fyrst yrdi bordad og svo yrdi einhverskonar predikun eftir thad.  Jú jú, allir hlupu upp til handa og fóta og fólk baudst til ad koma med mismunandi rétti.  Stuttu seinna eftir thessa ákvördun, komst ég ad thví í gegnum eina vinkonu mína (sem ad er ekki í kirkjunni) ad thessi madur vaeri ad bjöda lögreglumönnunum í morgunmat, til ad komast í mjúkinn hjá einhverjum stjórnmálaköllum.  Semsagt, HANN, aleinn, staedi í thessu.  Thar sem ad mér finnast kjaftasögur leidinlegar, sagdi ég ekkert.  Hvorki vid hana né neinn annan.  Svo á laugardagsmorguninn kom ad thessum "STÓR" vidburdi.  Í vikunni hafdi okkur verid sagt ad 60 manneskjur höfdu skrád sig, en á laugardagsmorgninum kom mamma thessa lögfraedings, alveg í öngum sínum og sagdi ad thad vaeru komnar 80 manneskjur´, ad vonandi vaeri naegur matur.  Voru svo allir réttirnir laggdir á bord, svaka flott hladbord, og svo var bara byrjad ad bída eftir öllum thessum lagana vördum.   Eftir langa bid, var ákvedid ad byrja.  Thad kom alveg EINN lögreglumadur.  Og thad var svooooo mikill matur ad vid fórum og budum öllum götubörnunum í nágrenninu í mat.  Og thau bordudu sko af bestu list og voru thakklát fyrir matinn. 

Hver er laerdómur thessa bloggs.  Reyndu ekki ad upphefja thig á kostnad annara.  Thad er ekkert grín.  Og endar ekki vel.

Sídan ég flutti hingad út, hef ég , ásamt tengdamömmu, verid ad vinna med börnum í einu fátaekrahverfinu hérna.  Um jólin fórum vid med matargjafir til theirra fjölskyldna sem ad thurftu mest á thví ad halda og núna erum vid ad safna fyrir veislu sem ad verdur 30 apríl, á degi barnsisns.  Ekki höfum vid sagt fólkinu í söfnudinum ad thad verdi ad hjálpa okkur, vid höfum ekki sagt theim neitt yfir höfud.  Held ad faestir viti af thví sem ad vid gerum í hverfinu.  Enda erum vid ekki ad reyna ad thóknast einhverjum stjórnmálagaejum, bara ad reyna ad gledja lítil börn.  Og eitt lítid bros frá saklausu barni er mér meira virdi en klapp á bakid frá einhverju fólki úti í bae.

Jaeja, afsakid thessa langloku.  Thetta var bara eitthvad sem ad mér lá á hjarta.

p.s.  pabbi og mamma.  Hvernig gekk hjá mömmu í magaspeigluninni.  Fae vonandi fréttir fljótlega.


Allt tók breytingum

í dag.  Rúmid mitt vard ad skrid-dreka.  Frisbídiskurinn vard ad stýri skrid-drekans.  Einhver bíll var ordinn ad talstöd og duplo kubbarnir urdu ad thessum líka svaka byssum.  Thad var svaka fjör hér á bae,,,,, allavega thar til thau haettu ad leika sér ogg tími var kominn til ad taka til.

Furdulegt hvad Elízabeth verdur alltaf veik og lasin thegar ad tiltekt kemur.  Henni verdur illt í bakinu, fótunum, höndunum,,,name it, henni er illt Errm  Svo á hún svo erfida mömmu, thad er ekki haegt ad sannfaera hana nógu vel.  Enda veit madur alveg hvernig thessi dama er,, svaka dramadrotning Woundering

Annars thá gekk vel í blódprufunum í gaer.  Mér var farid ad kvída fyrir thví ad hún verdur alveg ód thegar hún sér sprautur, og byrjar ad vaela og láta öllum illum látum.  Vid thurfum stundum baedi ad halda henni nidri svo ad haegt sé ad sprauta.  Ég huksadii bara Gud minn gódur, ég er ein med hana.  EN, thad gekk bara vel og ekkert grátid.  Reyndar kom hún svo fram og byrjadi öll ad svitna, og bad svo um ad fá ad setjast nidur, hún vard svolítid ringlud.  Nidurstödurnar fáum vid svo eftir viku.

Hér eru enn nokkrir dagar eftir af páskafríinu, byrja ekki fyrr en 1 apríl í skólanum aftur.  Reyndar er Emanúel farid ad leidast smá, langar ad komast aftur í skólann og hitta vinina.

Jaeja, thetta verdur ekki lengra ad sinni, kvedjur,  Elín í skrid-drekarúminu. 


Alveg med thetta lag á heilanum.

Thetta er svoooo uppáhalds lagid mitt thessa dagana ad thad hálfa vaeri nóg Grin  Alltaf gott ad vera smá vaeminn Joyful

 

http://www.youtube.com/watch?v=zgTFPa2ZuCI

 

Vona ad thid njótid


Lazy town í fréttunum

Já, Lazy town var í fréttunum hérna ádan.  Thad var stór sýning í Mexikó borg  í gaer og thad var víst voda fjör.  Thad verdur farinn túr um Mexikó og er ég búin ad ákveda ad fara med krakkana ef ad hann verdur einhverstadar héra í nágrenni Salamanca, sem ad ég reyndar efast thar sem ad thetta er jú bara smá thorp (rúmlega 300 thús manns).

En eftir ad hafa horft á fréttirnar ákvad ég ad drífa mig af stad í spinning tímann minn.  Medan ég man, viljid thid minna mig á ad fara EKKI aftur í raudum bol í spinning.  Ég veit ekki hvort okkar var raudara.  Ég eda bolurinnBlush  Thad var ekki haegt ad sjá muninn, thad er hvar bolurinn byrjadi, eda hvort ad ég vaeri í einhverju ad ofan yfirhöfud.  Já, frekar svona vandraedalegt.

Páskafríid er byrjad hjá krökkunum, samt vöknudu thau miklu fyrr en venjulega í morgun.  Mér fannst thad frekar fúlt, svona loksins thegar madur gat sofid út.  En audvitad thar sem ad ég var búin ad ákveda ad fara í sund, thurfti ad kólna svona hressilega, thad verdur vonandi betra á morgun.

Ég er búin ad vera vodalega taep sídustu daga, allt kemur mér til ad vaela.  Ástaeduna tel ég vera sá, ad thad var mjög sjokkerandi slys hérna á mánudaginn, og ég er bara enn ad átta mig á thessu.  Jardaförin var á midvikudaginn og ég bara treysti mér í minningarathófnina, ekki í kirkjugardinn eda neitt.  Thad voru jördud 9 börn frá 3 til 9 ára.  Thad var erfitt.  Ekki vard ég betri thví ad á thridjudeginum keypti ég svo bladid, forsídufréttin var nefninlega heimsókn Ólafs Ragnas Grímssonar hingad til Mexikó og var tveggja sídna vidtal vid hann í bladinu.  Nema ad aftaná eru nokkrar myndir thar sem ad verid var ad ná börnunum úr bílnum, thá fór ég sko ad háskaela.  En thad var voda mikill fridur og ró yfir andlitum theirra.  Bara eins og ad thau vaeru sofandi.  En mikid finn ég til med stúlkunni sem ad keyrdi bílinn, hhún átti 19 ára afmaeli á mánudaginn og hafdi bodid thessum börnum í mat í tilefni dagsins.  Thad vard nú ekki mikid um veisluhöld. 

En jaeja, ég aetla ad fara ad njóta tímans med mínum börnum.  over and out


Iss, ekki var mér bodid.

Ja, kannski er ég ekki nógu merkileg persóna, eda kannski heldur fólk ad ég sé bara ordin Mexikói (mér finnst réttara ad segja Mexikani, en thad er víst rangt).

  Thad gera audvita brúnu augun, svarta hárid og dökka húdin Wink  Kannski eftir 10 ára búsetu hérna thá er ég hvorki Íslendingur né Mexikói, kannski er ég bara ekkert.  Allavega thá var ekki öllum Íslendingum bodid, thví ad mér var ekki bodid.

Annars vona ég bara ad thad komist gott samstarf á milli thjódanna, og ad Íslendingar geti hjálpad theim med virkjanir og thessháttar.  Segji thad nú bara af thví ad Rafa vinnur í virkun hérna í PEMEX svo ad thad yrdi bara gott mál.  Yrdi kannski sendur til ďslands ad laera eitthvad nýtt, og thá myndum vid fylgja í kjölfarid.   Jaeja ekki meia um thetta, aetla ad fara ad gera eitthvad viturlegra en ad hanga á netinu.


mbl.is Samvinna Mexíkó og Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég og leikfimi.

Leikfimi , pilates og erobik eda hvad thad heitir, á alveg ferlega illa vid mig.  Mér finnst allt svona húllumhopp svoooo leidinlegt.  Hef reyndar gaman af thví ad synda og hjóla.  Svo fór ég ad spá, thad getur ekki verid hollt ad vera svona anti hreyfingar sinni (thá á ég vid líkamlegar hreyfingar, ekki einhverja stjórnmálaflokka eda thannig), svo ad ég dreyf mig í spining.  Thad var bara ekkert leidinlegt.  Í fyrsta tímanum var kennarinn alltaf ad fara af hjólinu og standa vid hlidiná mér..  Útskýrdi svo fyrir mér eftir tímann ad hann hefdi verid svo viss um ad ég myndi bara detta nidur, med hjóli og öllu,, ég kom honum semsagt á óvart dugnadarforkurinn ég.  Já, ég er nefninlega svoddan písl, allavega mida vid hina sem ad voru í tímanum.  Ég hélt ad ég mundi vera ad drepast á eftir, í öllum skrokknum, thví ad ég fann hvad thetta tók á.  En nei.  Ég er alltaf svo ödruvísi eitthvad.  Ég var ad drepast í puttonum, gat ekki einu sinni pikkad á tölvuna.  Í naestu tímum á eftir passadi ég mig á thví ad halda ekki svona fast í stýrid á aumingja hjólinu.  Semsagt, núna á medan Elízabeth er í ballett tímum, er ég í spinning, tharf ekkert ad vera ad bída eda neitt svoleidis.

Í sídustu viku vorum vid líka voda dugleg ad fara í sund.  Thad er reyndar ennthá svolítid kalt en vid létum okkur hafa thad samt.  Vadlaugin var volg, en hinar ískaldar.  Krakkarnir strax ordnir brúnir , sérstaklega Elízabeth, hún verdur strax brún.  Emanúel brennur frekar ef ad madur ber ekki vel á hann, og er lengur ad ná lit.  Og ég.  Piff.  Ég brenn bara (thrátt fyrir sólarvörn 70), verd raud eins og raekja og svo thegar rodinn hverfur, thá verd ég aftur skjanna hvít.  Frekar fúlt.

Jaeja, ég aetla ad láta thetta naegja í dag.

Elín , hjólandi vitlaus.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Elín Hrund Gardarsdóttir

Höfundur

Elín Hrund Gardarsdóttir
Elín Hrund Gardarsdóttir
Eins og er er ég búset í Mexico ásamt eiginmanni mínum og börnum okkar tveim. Hérna verdur fjallad um okkar DAGLEGA líf svo ad ef ad einhver nennir ekki ad lesa um thad sem ad ég keypti í matinn í gaer, thá má hinn sami bara sleppa vid ad lesa bloggid = )
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • S1050909
  • S1050906
  • S1050907
  • S1050900
  • S1050894

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband